Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Síða 67

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Síða 67
FRA ALÞINGI Sumarþingið 1931. Aukaþingið í sumar stóð yfir í 41 dag og afgreiddi yfir 50 mál, svo að ekki verður annað sagt, en vel væri áfram haldið. Tók það vi6 ýmsu frá vetrarþing- inu, og þar sem sami meiri hluti sat að völdum, var hægt að nota talsvert af starfi vetrarþingsins. Fjárveitinganefndir hröðuðu störfum mjög mikið, en á því veltur mest um lengd hvers J>ings. Eldhúsdagsumræður voru niður felldar, bæði af því að kosningar voru ný afstaðnar, og sérstaklega þó af þeirri orsök, stjórn var ekki mynduð fyr enn alveg í þinglok. Sátu bráða- hirgðaherrar, sem fáir kærðu sig nm að tala við. Eftir þingrofið og ósköpin í vetur bjuggust margir við skegg- bld og skálmöld, einkum út af kjördæmamálinu. En stjórnin bar kegar j þingbyrjun fram tillögu Urn skipun milliþinganefndar er athuga skyldi málið, og mátti skoða það sem sættaboð og und- anhald í málinu. Komst því á nokkurskonar vopnahlé, enda sumartíminn illa valinn til rysk- inga á þingi, og flestir allfúsir til þess að losna þaðan sem fljótast. I>að stuðlaði og talsvert að þessu sama, að sósíalistar, sem þóttust mjög grimmir út í stjórn- ina eftir þingrofið, hurfu brátt til betra samkomulags við sína fornu lagsmenn. — En þar með var afl stjórnarandstöðunnar mjög veikt, því að samtök þurfti til þess að geta knúið nokkuð fram. Verður síðar skýrt nánar frá því. Ef litið er á starf þingsins verður ekki annað sagt, en skár hafi til tekizt en búast mátti við. Fæst af skemmdarmálunum náði fram að ganga, en aftur á móti var afgreitt þó nokkuð af nytja- 30
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.