Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Page 70

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Page 70
468 Frá Alþingi. [Stefnir unum. — Setja má upp söluskrif- stofu, er annast söluna og gefur upplýsingar. — Ríkissjóður má veita lán til kaupa á fiskumbúð- um og tækjum til þessa sérstaka útflutnings. Frumvarp um þetta lá fyrir vetrarþinginu, enda þá raddir úr mörgum áttum um málið, ýmist frá þeim, er selja vildu fisk, eða þeim, sem fá vildu styrk til þess að halda uppi slíkum ferðum, sem hér er um að ræða. Er og vafalaust bezt að þessirflutningar verði í' höndum þeirra félaga og sölusamlaga sjálfra, sem hlut eiga að máli, ef ekki aðrir ein- staklingar reka slíkar ferðir. En ekkert er þó á móti því, að rík- ið brjóti hér ísinn þegar svo fast kreppir að útgerðinni eins og nú, en frá útgerðinni fær ríkissjóður megin hluta tekna sinna beint og óbeint. Þá voru loks samþykkt þrenn hafnarlög, sem hafa siglt and- byri á undanförnum þingum. En þessar hafnir eru Akranes, Sauð- árkrókur og Dalvík og farið fram á að ríkissjóður borgi % af kostnaði við þær gegn % frá héruðunum. Ríkissjóður skal og ábyrgjast mestan hluta þess, sem héruðin leggja fram ef þau fá lán. Akraneshöfnin er stærst þessara, með 480.000 kr. framlag (höfnin alls um 1.200.000) ; þá Sauðár- krókur með 250.000 króna ríkis- sjóðsframlag (höfnin alls um 625.000) og loks Dalvík með 150.000 kr. framlag (höfnin alls um 375.000). Þessar hafnir eru nú auðvit- að ekki komnar þó að lög þessi sé samþykkt. En ekki er því að neita, að varla getur ríkissjóður sett fé í nauðsynlegri og þarfari fyrirtæki en hafnarbætur á þeim stöðum, sem möguleikar eru góð- ir um fiskveiðar. Reynt var í báð- um deildum, sérstaklega af stjórnarflokknum að lækka rík- issjóðstillagið niður í Ys og í Ed. var reynt að stöðva málið. En það komst þó í gegn. Loks var svo samþykkt að lækka síldartollinn Úr 1.50 á tunnu í 1.00 kr. og hefði átt að gera betur, því að þetta útflutn- ingsgjald er langt umfram allt annað útflutningsgjald eins og verð á síld er nú orðið. Er ein- kennilegt að þetta eina útflutn- ingsgjald skuli miðað við vöru-. magn en önnur útflutningsgjöld við verð. Verzlunarmál og bankamál. Tvenn lög má nefna hér er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.