Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Side 72

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Side 72
470 tóbaksverði. En sé tóbaksverðið hækkað, þá má alveg eins ná auknum tekjum með tollhækkun. Þetta munu nú flestir kannast við í hjarta sínu. En það er búið að gala svo mikið í blöðum og á fundum og þingum um þetta, að mennirnir geta ekki snúið aft- ur. Frumvarpið kom fram í Ed. (Jón Baldvinsson) og fór fram á að einoka bæði tóbak og eld- spýtur. Megin breytingarnar sem gerðar voru á því, voru tvær: Að taka eldspýturnar frá (til- laga Páls Hermannssonar) og að taka tekjurnar af einkasölunni til ákveðinnar notkunar, sem sé að hálfu til hvors, verkamanna- bústaða og byggingar og land- námssjóðs. — Aftur á móti var felld tillaga frá Jóni Þorlákssyni um það, að reisa rammar skorður við því, að forstjórar tæki um- boðslaun eða þóknun í nokkurri mynd, frá þeim sem einkasalan verzlar við, svo og till. í Nd. frá Magnúsi Jónssyni um að fresta einkasölunni um eitt ár, og einn- ig tillaga frá sama um það, að verzlunin skyldi jafnan hafa á boðstólum svo fjölbreytt úrVal af vörum að fullnægði sanngjörn- um kröfum neytenda(!) Sennilega má telja þessi lög [Stefnir nokkurskonar skattgreiðslu til sósialista. Um bankamálin voru afgreidd nokkur lög, og þó að engin þeirra væri sérlega stórvægileg, voru þau þó alls eigi með öllu ómerk, og sýna meðai annars sum, hvernig rök Sjálf- stæðismanna hafa sigrað í reynd- inni þó að borin hafi verið of- urliði á þingi fram að þessu. Fyrst má þá nefna lög um Ríkisveðbanka íslands. Stofnun þessi á að hafa það hlutverk, að kaupa veðdeildarbréf Lands- bankans og Búnaðarbankans, og afla sér fjár til þess með því að gefa sjálf út skuldabréf, sem hún setur á markað erlendis. Bréf þessi eru tryggð með þeim eign- um, sem bankinn hefir, sem er veðdeildarbréf tryggð með L veðrétti í fasteignum og trygg'- ingarsjóður og svo með ríkis- ábyrgð. Með þessum trygginguxn eiga bréfin að vera útgengileg- En auk þess má gefa bréf þessi út í erlendri mynt jafnframt ís- lenzkri, og gerir það bréfin út- gengilegri og tryggari fyrir kaup endur, sem ekki treysta íslenzka gjaldeyrinum. Hingað til hefir veðdeildinni verið aflað fjár með lántökum Frá Alþingi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.