Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Side 73

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Side 73
Stefnir] Frá Alþingi. 471 ríkisins til bréfakaupa. Kannast allir við, hvílík ódæmi hafa geng ið á t. d. í Tímanum út af þessu. En með þessum lögum er tekin upp ný leið til fjáröflunar og munurinn á henni er einkum sá, að með þessu eru engin takmörk sett fyrir því, hve mikið fé er tekið að Iáni erlendis til veðdeild- arbréfakaupa. Enda nær það engri átt að stöðva slíkar stofn- anir sem veðdeildirnar meðan ekki eru líkur til að of mikið eða til óþarfa sé unnið fyrir peningana. En stóru orðin í stjórnarliðinu hér áður eru nú heldur laglega útstrykuð af því sjálfu. Þá voru sett lög um aukið fé til veðdeildarflokka við Lands- bankann, þar sem fjárhæð sú, sem heimild var fyrir áður, er ekki nóg til þess að koma nýj- um flokk af stað, en 9. flokkur er á þrotum. Enn fremur var samþykkt breyting á Landsbankalögunum er snertir seðlatrygginguna, sak- ir erfiðleika þeirra, er nú standa yfir og greiðzlutregðu. Loks eru tvenn lög er snerta lítvegsbankann. Eins og kunnugt er, var mjög erfitt fyrir Islandsbanka að ^raga inn seðla sína eins og hann átti að gera, til þess að seðlaút- gáfan færðist yfir til Lands- bankans. En nú voru sett lög, hafa svo verið á vegi tJtvegs- bankans. En nú ýoru sett lög, sem eiga að gera það mögulegt, að Útvegsbankinn dragi aUa seðla sína inn í einu og seðlaút- gáfan komist þannig í eitt skifti fyrir öll í hendur Landsbankans. Þetta er gert með því að Lands- bankinn kaupir gullforða Útvegs- bankans, og auk þess svo mikið af víxlum hans og lánum, sem hann þarf að losna við til þess að geta dregið inn seðlana. Viðskifti Útvegsbankans minnka því um það, sem seðlaveltunni nemur. En í staðinn losnar hann við hina ár- legu erfiðleika af inndrættinum. Og auk þess selur hann víxla þessa frá útbúum sínum á Akur- eyri og ísafirði, og ætlar þá ef til vill að reyna að losna við rekstur þessarra útbúa, og gera sér á þann hátt léttara fyrir um önnur viðskifti. Höfuðókostur þessa er sá, að þeir, sem skift hafa við þessi út- bú, munu þykjast illa staddir. En í raun réttri getur það varla tal- izt heilbrigt, að tveir bankar séu með útbú á sömu stöðunum, og þar sem útbú eru yfirleitt baggi á bönkunum, er ekki'nema eðli-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.