Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Síða 74

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Síða 74
472 legt, að sú kvöð sé lögð á Lands- bankann, sem nýtur hlunninda umfram hinn bankann. Á hinn bóginn getur mönnum tæplega verið mikil eftirsjón í útbúum frá banka, sem vantar reiðupeninga. Hin lögin eru um það, að rík- isstjórninni er heimilað að á- byrgjast rekstrarlán fyrir tJtvegs bankann, sem hann tekur erlend- is, allt að 150 þús. sterlingspund (yfir 3.000.000 krónur). Hjá þessu verður ekki komist, eins og nú kreppir að, íslenzkar vörur greiðast seint og illa, en innfluttar vörur verður að borga, og þetta mæðir auðvitað á bönkunum. En sama átti sér stað um ár- ið, þegar Islandsbanka var hjálp- að til að fá eina miljón króna rekstrarlán í Ameríku, en Tím- inn stagaðist árum saman á 9 miljónum, og taldi þetta allt stefna beina leið í glötunina. Skattamál voru fá afgreidd. Verðtollurinn var framlengdur um eitt ár, eða til ársloka 1932. Þetta var í sjálfu sér lítt merkilegur við- burður, enda hefði þetta farið fram, án þess að nokkur hefði veitt því eftirtekt, ef mál þetta hefði ekki verið fléttað inn í [Stefnir stórpólitíkina. Verður vikið . að því síðar. — Jón Þorláksson bar fram frv, um það, að endurgreiða toll þann, sem borgaður er af efni- vörum til iðnaðar, Og var það frumvarp samþykkt viðstöðulaust í báðum deildum, enda hið mesta sanngirnismál. Svo hefir til hag- að, að toll hefir þurft að greiða af efnivörum til þeirra hluta,. sem sjálfir eru tollfríir eða að minnsta kosti lægra gjald greitt af. Verður þá úr þessu tollvernd fyrir erlendan iðnað, og kastar þá alveg tólfunum. T. d. má nefna, að tilbúnir bátar eru toll- fríir, en af efni í báta verður að greiða toll. tJr þessu er bætt með lögunum. Fleira er varla ástæða til að nefna, af því, sem samþykkt var. En þau tolla- og skattalög, sem sem ekki náðu samþykkt, voru geysilega stór og mikil, og mundu, ef samþykkt hefði verið öll, hafa valdið gerbreyting á. mörgum sviðum í atvinnulífi þjóðháttum. Valurinn. Hér um bil helmingur þeirra frumvarpa, sem fram voru bor- in, lágu eftir í valnum. Frá Alþingi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.