Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Síða 75

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Síða 75
Stefnir] Frá Alþingi. 473 Meðal þeirra voru því miður mörg góð mál, stór og smá. Enn lá eftir frumvarp Sjálfstæðis- manna um rekstrarlán handa bátaútvegnum, sömuleiðis tillaga um svipaðar breytingar á stjórn síldarbræðslustöðvarinnar á Siglufirði eins og nú á að gera á stjórn síldareinkasölunnar. En sennilega þarf stofnunin að kom- ast dálítið nær því að fara alveg í hundana, til þess að umbót fá- ist. Eitthvert stærsta nytjamál þingsins lá og eftir á vígvellin- um, sem sé virkjun Sogsins. Þetta er ekki aðeins stórmál fyrir Reykjavík og Hafnarfjörð (en á þeim stöðum býr fast að þriðj- ungi allra landsmanna), heldur er hér um að ræða stórfellda byrjun á því, að veita lífsstraumi rafmagnsins út til alls þjóðarlík- amans. — En stjórnarflokkurinn þráast, því miður, í afturhaldsað- stöðu sinni til þessa stórmáls. Fjölda fleiri mála mætti til flefna, ef rúm leyfði. Loks var svo stjómarskrár- Lreyting Sjálfstæðismanna, sem felur í sér þrjár stórkostlegar réttarbætur, látin liggja efiir, svo að segja óhreyfð. Nefiid lékkst ekki einu sinni til þess að líta á hana. Jón Þorláksson skil- aði einn áliti, til þess að láta sjást, að hann væri ekki horfinn frá skoðun sinni og Sjálfstæðis- flokksins í þessu höfuð-máli þjóð- arinnar. — En á vígvellinum lá líka margt eftir, sem skaðlaust var þótt drægist eða dræpist alveg. Þar með má telja skattafrum- varp sósíalista, fasteignaskattinn og tekju- og eignarskattinn. — Ekki er heldur hægt að harma það, þó að drægist, að ríkið fari að gefa út skólabækur, eða frv. sósíalista um opinbera vinnu. Og loks má telja í þessum hóp, og náttúrlega lang-fremst, ó- skapnað sósíalistanna, sem þeir kölluðu „Frumvarp til laga um ráðstafanir vegna atvinnu- kreppu“, en hefði átt að heita „Frumvarp til laga um lögfest- ingu atvinnukreppu“ eða eitt- hvað þess háttar, því að í því eru gerðar öruggar ráðstafanir til þess, að drepa allt atvinnulíf í dróma. Frumvarpið er ákaflega langt og í mörgum köflum. — Eru það um 11 miljónir, sem far- ið er fram á að soga út úr lands- mönnum til þessara hluta, eða um það bil annað eins og öll gjöld fjárlaganna hafa verið fram til síðustu ára. Frumvarp þetta þyrfti að útbreiða duglega, því að það er skýrasta dæmið,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.