Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Qupperneq 76

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Qupperneq 76
['Stefnir Frá Alþingi. 474 sem enn hefir sést hér á landi um það, hvert sósíalistar stefna. En Jónasardeild stjórnarflokks- ins vildi ekki vera mjög langt á eftir þeim í þessu. Þeir virðast líka telja mjög nauðsynlegt að lögfesta atvinnukreppuna, og gera ráðstafanir til þess að tryggja áframhaldandi atvinnu- leysi, líkt og nú er búið að gera í flestum ,,menningarlöndum“ öðrum. Um þetta vitnar frum- varp þeirra nýliðanna Jónasar Þorbergssonar og Steingríms á Hólum, um tekju- og eignaskatt til atvinnubóta. — Hér ætti að standa „til atvinnuleysis", því að atvinnuleysið stafar af erfiðleik- um atvinnuveganna, og má þá geta nærri, í hvora áttina það miðar, að auka skatta á þessum sömu atvinnuvegum. Það má að vísu láta einhverja fá vinnu með því fé, sem þannig kemur inn — en þá bara missa aðrir atvinnu í staðinn, og sé gengið of langt, þá missa atvinnuna miklu fleiri en fá. Þetta er sama eins og sagt var um suma óvætti í fornöld, að það uxu tvö höfuð í staðinn fyrir hvert höfuð, sem af var höggvið. — Þessa leið er búið a,ð þrautreyna annarsstaðar, og reynslan er búin að sýna alveg ótvírætt, að það ástand, sem skapast við slíkar aðgerðir þess opinbera, hverfur aldrei, heldur eykst stöðugt, og skattarnir, sem lagðir eru á 1 þessu skyni, og eiga að vera „til bráðabirgða", hverfa ekki aftur, heldur hækka. En það var ekki að sjá, að menn þekkti þessa slóð, eða ótt- aðist að elta hana. Meiri hluti fjárhagsnefndar lagði með frum- varpinu, en vildi hækka skattana í þessu skyni og bæta við nýjum. Og þegar málið dagaði uppi> vonandi meðfram af því, að gætn ari mönnum flokksins hefir ver- ið um og ó að samþykkja það, komu nýliðarnir efnilegu, sira Sveinbjörn, Bergur og Steingrím- ur með þingsályktun um að skora á stjórnina, að gera sem mest og flest skaðræðis- og skemmdar- verk í einokunum, höftum a eignum og „ráðstöfunum“ út af atvinnukreppunni. Er vonandi, að nógu margfr menn í stjórnarflokknum haldi sönsum í öllu þessu moldviðn. til þess að geta tekið höndun1 saman við Sjálfstæðismenn uiu það, að taka þessi mál með þein1 gætni, að ekki verði varanlegt tjón að og sú ógæfa, sem seint myndi fyrnast.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.