Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Side 78

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Side 78
476 Frá Alþingi. [Stefnii 1 þingbyrjun létu sósíalistar all dólgslega, héldu eldhúsræð- ur, og þóttust ætla að fella fjár- lög, og hver veit hvað. En tekju- aukafrumvörp fluttu þeir þó, og kom þegar fram í því tvískinn- ungur. Og ekki fengust þeir til að gera nein samtök til þess að kúga fram kjördæmamálið. Fór brátt að bera á því, að þeir myndu heldur vilja gömlu leið- ina, og þiggja bita og sopa hjá stjórnarflokknum. Endaði svo þessi ramma stjórnarandstaða sósíalista með einhverjum þeim ömurlegasta skrípaleik, sem sézt hefir á Alþingi, þegar fulltrúi jafnaðarmanna og foringi flokks- ins hjálpaði stjórninni til þess að fá nokkurskonar samþykkt á fjár aukalög 1929 og landsreikning sama árs, eftir að flokksmennirn- ir all dólgslega höfðu greitt at- kvæði móti þessum frumvörpum í neðri deild. — Þegar sósíalistar höfðu þann- ig gerst liðhlaupar frá málstað þeirra, sem almennan kosningar- rétt vilja fá, var auðvitað vald stjórnarflokksins tryggt, og fyr- ir að vita, hvernig færi um þessi mál. Sjálfstæðismenn báru í þing- byrjun fram stjórnarskrárbreyt- ingu. Var merkasta ákvæðið í 9. gr.: „Alþingi skal svo skip- að, að hver þingflokkur hafi þingsæti í samræmi við atkvæða- tölu þá, sem greidd er frambjóð- endum flokksins samtals við al- mennar kosningar". Með slíku ákvæði væri jafn réttur kjós- endanna tryggður en á hinn bóg- inn látið alveg ósagt, hvernig þessu réttlæti væri náð. Og þar sem stjórnin hafði einmitt borið fram tillögu um skipun milli- þinganefndar til þess að rann- saka þetta mál, þá hefði farið bezt á því, að samþykkja nú þessa stjórnarskrárbreytingu, og láta kjósa, og svo hefði næsta þing getað gert hvorttveggja, að samþykkja stjórnarskrárbreyt- inguna og setja ný kosningalög. Auk þessa voru og í þessu frumvarpi aðrar réttarbætur, svo sem lækkun kosningarréttarald- urs niður í 21. árs aldur o. fl. En þó að stjórnarflokkurinn sé fjölmennur á þingi, og geti með aðstoð sósíalista lamið niður kröf- ur Sjálfstæðismanna, þá er ósiS~ ur þeirra í kjördæmamálinu viss og óumflýjanlegur. — Stjórnar- flokkurinn hefir í þessu máli að- stöðu afturhaldsflokka allratíwa, þá, að spyrna móti viðurkennd- um réttlætiskröfum. Og þetta finna þeir sjálfir. Þess vegna er undanhaldið þegar hafið. Nefnd hefir verið skipuð að frumkvseði stjórnarinnar sjálfrar. Tilraun
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.