Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Síða 79

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Síða 79
Stefnir] Frá Alþingi. 477 þeirra, að skipa nefndina að mestu leyti sínum flokksmönn- um, var kveðin niður. Tilgang- ur þeirra, að svæfa og tefja mál- ið með nefndarskipuninni, varð að snúast upp í' yfirlýsingu um, að nefndin skyldi skila áliti sem allra fyrst, og helzt fyrir þingið í vetur. Forsætisráðherra fór í nefndina af hálfu síns flokks, og því erfiðara er fyrir þá, að láta störf nefndarinnar verða að engu. Sjálfstæðismenn mega vel við una að gefa vopnahlé í þessu máli til vetrar-þingsins. Stjómarmyndunin. 1 þingrofinu í vetur hröklað- ist stjórnin frá. Tveir af ráðherr- unum fóru frá, og forsætisráð- herrann lýsti því yfir, að hann sæti til bráðabirgðar, og tæki ^ueð sér „skrifstofustjóra í Stjórn ^rráðinu" (forstjóra í Samband- «iu). Þegar stjórnarflokkurinn hom inn aftur svona sterkur eins °S raun er á, mátti því búast við stjórnarmyndun þegar í þing- byrjun. — En það var opinbert leyndar- ^ál, að þar voru stór vandkvæði a- Ummyndun flokksins úr hændaflokki í gerbreytingaflokk, sem ráðgerð var með sendingu Jónasar af hálfu jafnaðarmanna, hafði þokað talsvert áfram við kosningarnar. Bændavaldið var orðið minna, en embættismanna og kaupmannavaldið orðið rík- ara. Það var því ekki nema eðli- legt, að Jónasi fyndist hann nú vera orðinn rétt kjörinn til þeirr- ar stöðu, sem hann fékk ekki 1927, sem sé að vera forsætis- ráðherra. Á hinn bóginn var bændadeild flokksins þybbin fyr- ir undir forustu Jóns í Stóra- tíal, og tók þá hárréttu aðstöðu, að vilja Jónas alls ekki í stjórn- ina. — 1 þessu þaufi sat allan þingtím- ann. Að ví'su var málið afgert talsvert fyrir þinglokin og fregn- in um stjórnarmyndunina kom í Morgunblaðinu. — En það hafa sennilega verið einhverjar eggj- ar, sem sverfa þurfti, og svo má búast við, að flokkurinn hafi ekki kært sig um að sýna Jónas fyrr en sem allra síðast. En með þessum ósigri bænda- deildar flokksins eru örlög flokks ins afgerð og innsigluð. Hann hlýtur að klofna — því að ekki er hægt að trúa því, að allur bændahópurinn verði teymdur heim í sósíalistahöfnina. Þetta getur tekið skamman tíma eða eitthvað lengri, en því getur ekki skeikað.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.