Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Side 81

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Side 81
Stefnir] Spámaðurinn Jósep Smith. 479 gefast“. Hann leit í kring um sig, hvort nokkur væri nærri, féll á kné og fann þegar, að hann fyllt- ist einhverjum dularfullum mætti Fannst honum þétt ský vefjast um sig á alla vegu. Ljósgeisla lagði af himnum ofan, og tvær verur, óumræðilega fagrar birt- ust í loftinu frammi fyrir hon- um. Benti önnur þeirra á svein- inn, og mælti: „Þessi er sonur minn elskaður". Þegar Jósep náði sér, spurði hann verurnar himn- esku að því, 1 hvaða kirkjudeild hann ætti að ganga, en þær sögðu, að allar kirkjudeildir væri spilltar og færu með ranga lærdóma. Þegar hann svo kom til sjálfs sín aftur, lá hann á bak- inu í grasinum og horfði upp í loftið. Þegar hann kom heim til sín, sagði hann fólki sínu frá þessum tyrirburði. — Síðan sagði hann Presti einum frá honum, en eng- inn vildi neitt úr því gera. En þetta var þó engan veginn í tyrsta skifti, sem englar birtust hér á jörðu. Móses, Jósúa og Gi- deon höfðu séð engla. Hvað var þá á móti því, að englar gætu iika birzt Jósep Smith yngra, árið 1820 í bænum Palmyra, New York, U. S. A.? Eftir þessa vitrun gerðist Jó- sep Smith draumlyndari en áð- ur og fáskiftnari, en lét þó lítið á sér bera. En árið 1823 bar svo við eitt sinn er hann var nýgeng- inn til náða, að maður kom að hvílu hans, klæddur skínandi skikkju. Kvaðst hann vera send- ur beint frá guði og heita Móró- ní. Trúði hann Jósep fyrir því, að skammt fyrir utan bæinn væri heilög bók grafin í jörðu. Væri hún öll rituð á gullspjöld, og væri þar sögð saga frumbyggja Ameríku. Allt sagði hann að þetta væri ritað á gersamlega týndri fornaldartungu, en með bókinni væru grafnir tveir stein- ar Úrím og Túmmím, en' þessir steinar hefðu þá náttúru, að sá sem bæri þá á brjósti sér, gæti lesið þessa tungu og skilið hana. Bætti engillinn því við, að eng- inn lifandi maður mætti sjá þessa bók nema Jósep Smith, nema guð gæfi til þess alveg sérstakt leyfi. Ef út af því væri brugðið, skyldi Jósep sjálfan sig fyrir hitta. Nokkru síðar fekk hann svo vitrun um það, hvar bókin væri fólgin í jörðu. Vildi svo lánlega til, að það var mjög nærri húsi föður hans. Tók hann nú að grafa, og leið ekki á löngu, áð- ur en hann fann töflurnar í gull-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.