Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Blaðsíða 86

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Blaðsíða 86
484 Spámaðurinn Jósep Smith. [Stafnir komu. Vitranirnar tóku menn eins og sjálfsagðan hlut. Það var ekkert, sem hafði hemil á slíku. Allt var fullt af vitrunum og sýnum, og það var varla til sá bóndabær, að ekki væri þar ein- hver, sem hafði séð guð augliti til auglitis. Myndir þær, sem Mormónarnir drógu upp af lífinu hinumegin voru indælar fyrir þá trúuðu, en ógurlegar vantrúuð- um og þverbrotnum. — Nokkrir menntamenn hlóu og hentu gam- an að Mormónskunni og nýju biblíunni. — „En“, sögðu þeir, „hlógu ekki líka vitringarnir í Aþenu og Alexandriu að sankti Páli og kenningum hans?“ í veraldlegum efnum farnað- ist nýju kirkjudeildinni prýðilega vel. Jósep Smith hafði opinber- að það, að hver maður ætti að gefa kirkjunni það, sem hann ætti og fengi umfram brýnustu þarfir. En þetta varð ekki vin- sælt, og síðari opinberanir breyttu því í það horf, að hver maður ætti að gjalda tíund, og láta auk þess af hendi nægileg jarðsvæði handa spámanninum og postul- unum. Þá var líka hugsað fyrir gamla Jósep Smith, og'kom sú skipun, að þar sem hann h$fði unnið mannkyninu ómetanlegt gagn, með því að vera faðir spá- mannsins, þá ætti hann að fá 10 dali á viku auk ókeypis fæðis. Og þá var það nú móðir spá- mannsins, sem var eftir. En fyrir henni var séð á þann hátt, að hún var gerð að safnverði. En þetta safn var svo til komið, að kaupsýslumaður einn í hópi Mor- móna átti frænda í Frakklandi- Þessi „frændi“ var landkönnuð- ur og Egiftafræðingur, og hafði sent honum nokkrar múmíur og fornar pappírsrollur. Fór hann með allt þetta til Jóseps Smith en hann sá þegar, af spádóms- gáfu sinni, að þetta voru reynd- ar eiginhandarrit Abrahams,. Mósesar og Jósefs. Sérstaklega var ein pappírsrollan ómetanleg- ur fengur, því að þegar Jósef Smith las hana og útlagði með Úrím og Túmmím kom það upp úr kafinu, að á henni var frum- ritið af sköpunarsögunni og það svo fornt, að Móses hafði farið eftir því, þegar hann skrifaði sína sköpunarsögu í biblíuna. Bæði múmíurnar og þessi stór- merkilegu handrit voru nú höfð til sýnis fyrir 25 sent, og hafði móðir spámannsins það embætti að gæta gripanna og hirða inn- gangseyrinn. Jósef Smith hafði nóg a0 starfa um þessar mundir. Sam- tímis því er hann þýddi þessi fornrit, veitti hann móttöku fjölda opinberana. Og nú bsett- ist nýtt starf við, en það var kraftaverkalækningar. Sóttu menn til hans úr öllum útturn með ýmsa kvilla og fengu bo meina sinna. — Einhverju kom maður, sem mist hafði fot' inn, og fór fram á það, að gæfi sér hann aftur. Brigha Young var við staddur og vat fyrir svörum: „Þér getið v fengið fót í stað þess, sem P
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.