Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Síða 89

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Síða 89
Stefnir] Spámaðurinn Jósep Smith. 487 Musterlsplássið í Salt Lake City til hægri Mormónamusterið. Það er aí- armikil og fögur bygging og vakti allra aðdáun þegar það var reist. Til vinstri sést lágt hús með hvolfþaki. (Hvolfþakið sést fremur óljóst Nmilli trjánna). Það er Tjaldbúðin svokallaða, geysimikill samkomu- og fyrirlestrarsalur. Er sagt að Bri- gham Young hafi rispað fyrir henni með staf sínum, en hún er svo vel löguð að hvert orð heyrist um allan salinn, þó að ekki sé talað hátt. hefði ekki verið með hans full- komna samþykki, að þjónar hans, Þeir Abraham, Isak og Jakob hefðu átt fleiri konur en eina. Og hann fékk það svar, að þetta hefði einmitt verið sú rétta hfeytni. Það væri fullkomin skylda hvers manns, að hafa sér Vlð hönd sem flestar konur og geta við þeim afkvæmi sem allra mest til þess að auka dýrð drott- ins. Það var þó tilskilið, að þessi hjónabönd væru innsigluð af sjálfum spámanninum eða full- trúa hans, og fyrsta konan varð að veita samþykki sitt til þess. ,,Því að ef maður gengur að eiga mey og vill ganga að eiga aðra og sú fyrri er því samþykk, og ef hann svo gengur að eiga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.