Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Qupperneq 90

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Qupperneq 90
488 Spámaðurinn Jósep Smith. ['Stefnir þær báðar og hvorug þeirra er bundin öðrum manni, þá er það rétt. Hann drýgir ekki hór, því að þær eru hans og einkis ann- ars. „Og þó að hann gangi að eiga tíu meyjar með þessum hætti, þá drýgir hann ekki hór, því að þær eru honum gefnar og hann á þær“. „En ef einhver þeirra hefir mök við annan mann eftir hjóna- vígsluna, þá er hún hórsek, því að hún hefir verið gefin manni sínum til þess að auka kyn hans og uppfylla jörðina eins og eg hefi boðið“. „Síðar mun eg útlista þetta betur, en þetta er nóg í bráð. Sjá eg er alfa og ómega. Amen“. Daginn eftir kom Jósep Smith að máli við Hýrum bróður sinn og kvað sér segja þungt hugur um það, hvernig Emma mundi bregðast við þessari opinberun. Hýrum sagði, að bezt væri fyrir hann að færa opinberun þessa í letur, og skyldi hann svo lesa það fyrir henni og sannfæra hana. Jósep svaraði: „Þú þekkir ekki Emmu, eins og eg þekki hana“. En Hýrum kvað kenningu þessa vera svo augljósa, að hver heil- vita manneskja hlyti strax að sannfærast um, að hún væri beint af himnum komin. Jósep sagði: „Fáðu mér þá skriffærin. Það er bezt að rita boðskapinn og sjá hvað setur“. Hýrum ætlaði þá að ná í Úrím og Túmmím, en Jó- sep kvað það með öllu óþarft, því hann kynni þessa opinberun alveg utanbókar. — En þegar Hýrum kom aftur frá Emmu, var honum alveg nóg boðið. — Kvaðst hann aldrei hafa hitt ann- að eins kvenskass. Þá svaraði Jó- sep ógn rólega: „Hvað sagði eg ekki? Eg þekki Emmu Smith betur en þú“. En spámaðurinn bar meiri lotn- ingu fyrir opinberunum frá himnum en svo, að hann óhlýðn- aðist þeim. Upp frá þessum degi kvæntist hann hverri þeirri stúlku, sem honum leizt vel á. Átti hann að lokum 28 konur. Flestar konur í söfnuðinum skildu kenningu þessa annars mjög fljótt og vel. Til er saga af einni þeirra, Lucy Walker að nafni. Spámaðurinn sá hana og mælti við hana: „Það er nokk- uð, sem eg ætla að segja yður. Guð hefir boðið mér að fá mér aðra konu, og þér eruð sú kona“. Þetta kom yfir mig eins og reiðarslag, segir Lucy Walker. Hann spurði mig, hvort eg tryði guði og spámönnunum. Eg svar- aði því náttúrlega játandi. Þá fór hann að skýra fyrir mér fjöÞ kvænisboðorðið. „Biðjið“, sagöi hann að lokum, „og þér munuð öðlast skilning á því“. Hann var fríður maður og föngulegur. Lucy Walker hafði aldrei seö jafn höfðinglegan mann. Henni var ákaflega órótt, en hvert sém hún leit, var sama óvissumyrkr- ið. Daginn eftir kom spámaður- inn aftur. Þegar hann varð var, að hún var enn á báðum at - um, sagði hann: „Eg gef yðul
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.