Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Qupperneq 91

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Qupperneq 91
Stefnir] Spámaðurinn Jósep Smith. 489 frest til morguns. En ef þér ætl- ið að þverskallast við boðskapnum frá himnum, þá verða hlið hans lokuð fyrir yður“. Þá þykktist stúlkan við, og svaraði af þjósti: „Þó að þér séuð sjálfur spámað- urinn, þá læt eg yður ekki kúga mig til neins, nema eg sannfærist um að það sé vilji guðs. Eg dey heldur“. Hann leit á hana með þessu augnaráði, sem enginn átti nema hann, og sagði: „Þér mun- uð fá þann vitnisburð, sem þér getið ekki staðið á móti“. Og það fór svo, því að í afturelding Ijómaði skyndilega birta mikil í herbergi hennar, en ósegjanleg sælukennd færðist um hana alla og hún sá í huga sér, að fjöl- kvænið var eini sannleikurinn. I næsta mánuði var hún innsigluð spámanninum um tíma og eilífð. 1 þessum sama mánuði gekk hann að eiga þrjár aðrar stúlkur, og allar voru þær, þessar fjórar, inn an við tvítugt. Einstaka stúlka streyttist þó á móti. Alsystir Brigham Young neitaði með öllu að sannfærast um, að hún þyrfti að hafa fygld- armann inn í eilífðina. „Látið mig í friði“, sagði ungfrú Young; >.ef eg kemst í himnaríki, vil eg verða þar varðengill, og vil eng- an félaga eiga“. En spámaðurinn sagði: „Heyrið þér, systir mín! Hvaða dæmalausa vitleysu eruð bér að fara með. Hvað ætli þér vitið, hvað yður er fyrir beztu hinum megin“. Svo sneri hann sér að bróður hennar, og mælti: ..Bróðir Brigham! Innsiglaðu mér undir eins þessa stúlku!“ Og Brigham Young hlýddi auðvitað strax. Margir af beztu mönnum Mor- móna áttu næsta erfitt með að sætta sig við fjölkvænið. Brig- ham Young lýsti síðar tilfinning- um sínum, er honum barst þessi boðskapur: „Eg vildi ekki skor- ast undan að gera skyldu mína, en í fyrsta skifti á ævinni óskaði eg, að dauðinn vildi sækja mig. Eg var við jarðarför, og eg öf- undaði líkið, er eg hugsaði um þunga þann, sem leggjast átti á herðar mér. Eg varð að berjast harðri baráttu fyrir trú minni, og sökkva mér í íhugun langan tíma“. En hann sigraði, og fram- kvæmdi undandráttarlaust guðs boðorð. Hann tók sér þegar í stað 8 konur. Alls urðu konur hans 24, og lagði hann það á sig, að geta við þeim 56 börn, guði til dýrðar. * * * Svona var þá komið, að fata- lausi fátæklingsdrengurinn Jósep Smith var 38 ára að aldri orðinn veraldlegur og andlegur leiðtogi og herra 2000 manna, æðsti prest ur kirkjunnar, yfirmaður borgar- innar, yfirhershöfðingi í glæsi- legasta einkennisbúningi í Banda- ríkjunum, og elskaður og virtur eiginmaður tuttugu og átta kvenna, auk allra annara kvenna, sem elskuðu hann utan hjóna- bands. En þrátt fyrir allt þetta var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.