Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Síða 94

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Síða 94
492 Spámaðurinn Jósep Smith. [Stefnir KOLASALAN sf. Eímskípafélagshúsinu Símí 1514. KOL og KOX ávalt fyrirliggjandi. brugðið um ógurlegt fasteigna- brask, og að þeir hefðu dregið undir sig fé, sem gefið hafði ver- ið til eflingar trúarinnar. Spámaðurinn sá þegar, að hér varð að taka fast í taumana. — Hann kallaði þegar í stað sam- an borgarráðið í Nauvoo, og var þar samþykkt í einu. hljóði að banna saurblað þetta og rífa prentsmiðjuna. Jósep Smith, for- seti og borgarstjóri, gaf Jósep Smith yfirhershöfðingja hátíð- lega skipun um að fullnægja þessari ályktun. Mormónarnir voru afskaplega illa þokkaðir af öllum utan Mor- móna kirkjunnar. Konurnar æst- ust gegn fjölkvæninu. Frelsisvin- ir allir risu upp gegn höftum þeim, sem lögð voru á prent- frelsið, og gerðu harðar árásir á Smith. Borgarbúar í Kartagó, sem var nágrannaborg, sendu einróma áskorun til Fords land- stjóra, að fara með vopnað lið til Nauvoo og taka Smith höndum. Allur fjöldinn var frumbyggjar. menn úr ýmsum áttum, sem ekki var fisjað saman, og vildu láta hart mæta hörðu. Ford kom a borgarfund í Kartagó og lofaðJ að láta lög ganga yfir Jósep Smith með fullum strangleika. Spámaðurinn gat ekki verið að fleygja frá sér lífinu. Það hafði fært honum góð kjör og lítið erf- iði, mikil völd og tuttugu og átta konur, og hann afréð að flýJa vestur í Klettafjöll. Tók hann með sér Hýrum bróður sinn og nokkra aðra, sem sízt gátu væns
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.