Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Síða 97
Stefnir]
Spámaðurinn Jósep Smith.
495
RETT 5TEFNIR
hjá þeim, 5em hagkucem timburhaup
uilja gera, ef þeir gera haupin í
TimBURUERZLUn
nRHR lö
HUERFISGQTU
viðnum göngustafi, en í húni
hvers stafs var hárlokkur af spá-
manninum. Eru stafir þessir enn
þann dag í dag taldir helgustu
gripir. Margir Mormónar héldu
fastlega, að spámaðurinn mundi
^ísa upp innan skamms. En Brig-
ham Young tók nú við stjórninni,
hvæntist nokkrum af ekkjum spá
^nannsins og sagði að því færi
fjarri, að spámaðurinn mundi rísa
■^PP. Hann sæti nú sem fastast á
hinmum og héldi þar á lyklum
himnaríkis. Án hans hjálpar gæti
ePginn, hvorki karl né kona,
homist til himnaríkis.
Þó að svona sorglega tækist
fil um spámanninn, þá lifði samt
H550HRR
54 — Sími 1104
____________________I
verk hans og blómgaðist, og lif-
ir enn í dag.
Mormónarnir urðu fyrir marg-
víslegum ofsóknum. Eins og for-
feður þeirra, urðu þeir að flýja
þrældómshúsið í Egiftalandi, og
komust til fyrirheitna landsins.
Við Saltvatnið mikla (Salt Lake
City), lengst vestur í landi,
byggðu þeir stórborg og reistu
sér þar musteri, eitt af mestu
húsum veraldarinnar. — Er það
helgað drotni og spámanninum
Jósep Smith. Því var lokið 1893
og kostaði 4 miljónir dala. í því
eru 4 gufuvélar með 2000 hest-
öflum. Þaðan kemur ljósadýrðin
í musterinu. Þaðan kemur aflið