Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Page 100
498
Kviksettur.
[Stefnir
Brunatryggingar
Sími 254
Sjóvátryggingar
Sími 542
Skrifstofa
Ei mski p
2. hæð
SJÓVÁTRYGGINGARFÉL.
ISLÁNDS.
finst eg vera skyldug að segja
ykkur þetta áður en hann fer til
ykkar, þó að eg vilji síðust allra
lasta hann. Og ekkert á hann.
Eg á þetta allt. Hann hafði eng-
an eyri eða eyrisvirði. Eg vor-
kenni honum og eg myndi aldrei
yfirgefa hann. En nú þykir mér
svo vænt um, að hann kemst í
vinahóp. Það er líka munur fyr-
ir yður, frú Leek, að hafa aðstoð
þessara fullorðnu sona þegar
hann fær köstin eða fyrir mig
eina. Og þó er eins og engin ráði
við hann. Það er eins og hann
verði of sterkur. Auminginn".
Öll fjölskyldan sat hljóð, með-
an Alice lét dæluna ganga.
Loks ræskti Matthew sig og
sagði með erfiðismunum: „Það
eina rétta er, að láta lögregluna
taka hann fyrir fjölkvæni!"
„Alveg hárrétt", sagði Henry-
„Það getur vel verið“, sagði
Alice. „Það er náttúrlega ekki
nema réttlátt. En það er ekki
hlaupið að því. Hann neitar nátt-
úrlega öllu, eins og þið heyrðuð.
En það má ugglaust sanna Þa^
með því að gera nógu duglegal’
ráðstafanir. En það kostar skild-
ing. Ekki vildi eg eiga að borga
það; leynilögreglumenn, 1 °£~
fræðingar og þessháttar. Og svo
hneykslið. Blaðaumræðurnar. En