Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Page 101
Stefnir]
Kviksettur.
499
hvað kemur það mér við. Eg er
saklaus. Og fyrir ykkur, bræð-
urna, sem eruð prestar — væri
það ekki hálfleiðinlegt að fá föð-
ur ykkar dæmdan í tugthúsið?
Nú, en hvað um það. Réttvísi er
réttvísi, og mönnum á ekki að
haldast uppi að ganga um og
svíkja saklausar stúlkur".
Og nú heyrðist í fyrsta sinn
rymja í tröllinu á stólnum: „Eg
held, að það sé bezt fyrir okk-
ur að láta þetta mál eiga sig“,
sagði John. Og þetta snjallræði
var það eina, sem hann lagði til
málanna.
í baði.
Priam Farll tók stefnuna beint
frá heimilinu, þegar hann komst
út úr húsinu. Hann bölvaði hátt
og í hljóði. Hann var frakkalaus
og það var napur-kalt. En hann
gaf því engan gaum. Hann fann
ekkert annað en ógnina, sem yfir
hafði dunið.
Skömmu eftir að gistihússeig-
andinn brjálaði hafði keypt
fliyndina hans fyrir 100 krónur,
komst Priam í samband við smið
einn í nágrenninu. Hann setti
saman ramma, og hann vildi
Sjarnan kaupa myndirnar hans.
^1’ þessu urðu brátt föst við-
skifti. Smiðurinn borgaði honum
32*