Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Síða 106

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Síða 106
504 Kviksettur. [Stefnir Sissons Brother & Co. Ltd., Hull hafa framleitt allsk. málningarvörur i meira en 120 ár, og eru vörur þeirra þekktar um víða veröld. Einkum eru Sissons máln- ingarvörur viðurkenndar fyrir gæði og um leið sanngjarnt verð. Hall’s Distemper í öllum regnbogans litum. Sisco lagaður olíufarfi i öllum regnbogans litum. Zinkhvita Þurkefni Gulokker Menja Botnfarfi Japan lökk Þakfarfi Blýhvíta Terpentína Eng. rautt Kítti Lestarfarfi Húsafarfi Olíufarfi alsk. Fernisolía Kvistlakk Grænt duft Primisize Skipalökk Steinhúsfarfi Tréiím Notið eingöngu Sissons málningu! í heildsölu hjá Kr. Ó. Skagfjörð, Reykjavík. smellir né annar hávaði. Hún hafði runnið heim að hliðinu svo gersam- lega hljóðlaust, að Alice varð þess ekki vör, og það þótt hún væri í anddyrinu að þurka af. Hún varð einskis vör fyr en Idyrabjöllunni var hringt, stutt og hæversklega. Hún hélt að það væri sendisveinn úr kjötbúðinni og opn- aði dyrnar án þess svo mikið sem að leggja af sér afþurkunarklút- inn.f.Á tröppunum stóð prúðbúinn maður, sem átti ágætlega við bif- reiðina fyrir utan hliðið. Hann var með kolsvart, dálítið hrokkið hár, svart yfirvararskegg og tinnusvört augu. Hann hafði silkihatt á höfði, ótrúlega nýjan og gljástrokinn. — Hann var í nýrri svarti yfirhöfn með loðkraga, allt gallalaust og fullkomið. Hann hafði svart háls- bindi, án bletts né hrukku, og var litlum perluprjón stungið í hnút- inn, nákvæmlega í miðju. Hanzka hafði hann dökkgráa. Buxurnar voru dökkar og vottaði aðeins fyr- ir röndum, og brotið í þeim var svo fullkomið, að því var líkast, sem það hefði verið sett í þær á ann- ari og betri stjörnu. Skórnin voru úr gljáfægðu kiðskinni, og svo mjúkir sem meyjarvangar. And- litsfallið var fagurt og litarhátt- urinn bjartur, og í miðju andlit- inu gat að líta kynstofnsmerkið ó- . tvíræða, bogið nef. Ef Alice hef-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.