Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Page 107
Stefnir]
Kviksettur.
505
HF. HAMAR
Véíavertstaeðí. — Járnsteypa. — Ketílsmíðja.
Tryggvagötu 54, 45, 43. Reykjavík. Útbú Hafnarfirði.
Framtvæmdastjórí O. MALMBERG.
Siraar: 50, 189, 1189, 1289, 1610, 1789. Telegr.adr. H A M A R
Tekur að sér allskonar aðgerðir á skipum, gufuvélum
og mótorum. — Framkvæmir allskonar rafmagnssuðu
og iogsuðu, hefir einnig loftverkfæri. — Steypir alla
hluti úr járni og kopar. — Eigið Modelverkstæði.
Miklar vörubirgðir fyrirliggjandi. — Vönduð vinna
og fljótt af hendi ieyst, framkvæmd af fagmönnum.
— Sanngjarnt verð. — Hefir fyrsta flokks kafara
með góðum útbúnaði. — Býr til minni gufukatla,
mótorspil, snurpinótaspil, reknetaspil og »Takelgoss«.
íslenzkt fyrirtæki! Sfyðjið isinl. iðneð!
ir á annað borð tekið þátt í gyð-
ingahatri, þá var það víst, að þessi
maður var undantekning. Það var
ómögulegt, að nokkurri manneskju
gæti geðjast illa að þessum manni.
Hann var auk þess aðeins um það
bil hálffertugur, og jafn prúður
og prúðbúinn maður hafði aldrei
áður staðið á dyratröppunum hjá
Alice.
Hann lyfti hattinum og sagði í
mjúkum róm: „Með leyfi, er þetta
hús herra Leeks?“
„Já“, svaraði Alice, með vin-
gjarnlegu brosi.
„Er hann heima?“
„Já, að vísu“, sváraði Alice, ,,en
hann er að vinna. Hann getur ekki
unnið úti í svona veðri.“
„Mætti eg heimsækja hann í
vinnustofu hans?“ spurði maður-
inn, og hreimurinn var eins og
hann bæði um sérstaklega mikinn
greiða.
Alice hafði aldrei fyr heyrt háa-
loftið kallað „vinnustofu".
„Það er út af málverkum", bætti
maðurinn við, til þess að skýra
nánar erindi sitt.
„Svo!“ sagði Alice. „Gerið þér
svo vel að koma inn“.
„Eg er kominn hingað í þeim
tilgangi, að ná tali af herra Leek“,
sagði komumaður með áherzlu.