Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Page 110

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Page 110
508 Kviksettur. [iStefnir Versl. Vísír Laugaveg 1. — Simi 555. Ein af stærstu og þekktustu nýlenduvöruverzlunum borgarinnar. Mu ni ð: Versí. Vísír, Laugaveg 1. „Hún er frábært listaverk. Mætti eg spyrja, hvað þér viljið hafa fyrir hana?“ „Það er nú einmitt það, sem eg er að spyrja um“, sagði Priam, og handlék druslu, sem hann þerraði pensla á. „Já,“ sagði Oxford, og horfði á myndina. „Segjum fimm þúsund?“ Priam hafði lofað sínum gamla viðskiftamanni að láta hann fá mynd á morgun, og hann hafði enga von um meira en í hæsta lagi 250 krónur fyrir hana. En lista- menn eru skrítið fólk. Hann hristi höfuðið. Þetta var meira en það, sem hann hafði haft upp úr myndum sínum í heilt ár. En samt hristi hann höfuðið. „Ekki það“, sagði Oxford, og varð sýnilega ekkert hvumsa við „En heyrið þér, rrmitre, eg býst við, að þér hafið séð myndina af Ariosto eftir Tizian, sem nýlega hefir verið sýnd í listasafninu. Hver er yðar skoðun á henni?“ Hann beið svarsins með sýnilegri eftirvænting. „Hún er að vísu ekki af Ariosto og áreiðanlega ekki eftir Tizian, en hún er prýðilega gerð“, svaraði Priam. Oxford kinkaði kolli og þótti auðsjáanlega vænt um svarið. „Eg bjóst við þessu svari“. Svo sveigði hann talið að öðrum listamönnum og sérstökum myndum, og áður en þeir vissu af, voru þeir komnir út í ákafa samræðu um listir. Priam svalg þetta samtal eins og þyrstur maður svaladrykk. Það var nú lið- inn svo langur tími, síðan hann hafði heyrt nokkurt orð um list annað en tóman barnaskap og vit- leysu. Hann varð heitari og heitari í samtalinu, en Oxford hlýddi á. Oxford var maður, sem vissi hvað hann söng. Hann sá, að hér var stórkostlegur listamaður, og þa var hann ekkert að brjóta heilann um það, hvernig á því stóð, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.