Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Qupperneq 113

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Qupperneq 113
Stefnir] Kviksettur. 511 unni, búinn að gleyma stóru tó- baksbúðunum. Og þegar hann leið nú áfram með miklum, en næstum ómerkjanlegum hraða eftir götunum, fyrir horn og fram hjá lystigörðum, var það að eins ein tilfinning, sem hélt hon- um föstum, — löngunin heim heim til Putney, heim til Alice burt úr öllu þessu. Hann hefði fúslega gefið myndina síðustu fyrir það, að vera kominn heill á húfi út úr þessari bifreið, frá Oxford og frá öllu öðru en Alice og Putney. Ekkert annað en feimnin hélt honum frá því, að rjúka til og heimta, að vagninn stöðvaðist. En svo stöðvaðist hann óbeð- ið fyrir framan höll eina mikla. Bogahlið afar hátt var á miðri framhlið og brezki fáninn flaut silalega yfir öllu saman. — Á spjaldi stóð skrifað, að aðgang- ur væri ein króna, en Oxford sem hélt á mynd Priams, gekk rakleitt inn, án þess að borga og Priam fór á eftir. Og nú brá svo við, að allir heilsuðu Oxford með hinum mestu virktum, háir sem lágir, en hann svaraði kveðju þeirra með því einu að kinka kolli, án þess svo mikið sem að benda upp í hattinn. Hann var yfirleitt orðinn allur annar mað- VIKDRITIÐ kemur út einu sinni í viku 32 bls. i senn. Verð 35 aurar. Flytur spennandi frainhalds- sögur eftir þekkta höfunda. Tekið á móti áskrifendum á afgr. Morgunblaðsins. Sími 500. 26 heíti lítkomin. ur, síðan hann gekk inn um boga- hliðið. Nú var það viljakraft- urinn, sem skein út úr hverjum drætti og valdið, að leika öllum þessum mönnum eins og peðum á taflborði. Komu þeir bráðlega að einkaherbergjum Oxfords. — Þar tók á móti þeim þjónn, sem með bugti og beygjum tók við höttum þeirra, yfirhöfnum og. vetlingum, og hljóp svo þegar í stað eftir öðrum manni, en hann kom eftir örstutta stund með um- gerð, nákvæmlega mátulega ut- an um mynd Farlls. „Gerið svo vel að fá yður vindil“, sagði Oxford, og var sam stundis orðinn sami maðurinn og.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.