Sagnir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Sagnir - 01.10.1983, Qupperneq 27

Sagnir - 01.10.1983, Qupperneq 27
Hvernig á að kenna sögu? Það er ekkert einhlítt svar til við því hvernig á að kenna sögu. Vænlegra er að spyrja: við hvað er hægt að miða þegar efni og aðferðir eru ákveðnar í sögukennslu? Ég tel að hægt sé að nota þrjár viðmiðanir og að þær gildi hvort sem um er að ræða sögu eða annað sem kennt er í skólum. í fyrsta lagi verður að taka mið af nem- endanum. Ekki aðeins aldri hans og þroska, fyrra námi og hæfileikum heldur líka vænt- ingum hans, tilfinningum og líðan. Áhugi og námshvöt skiptir hér miklu máli. Takist það að vekja áhuga nemenda á viðfangsefni, er ekki víst að kennari þurfi að gera mikið meira. Enda þótt einstakl- ingar séu mismunandi og hafi mismunandi áhugasvið, virðist sú meginregla gilda að því fjölbreytilegra sem efni og aðferðir eru og því virkari og ábyrgari sem nemendur eru í glímu sinni við viðfangsefni, því meiri líkur eru á því að vekja og viðhalda náms- áhuga. í öðru lagi verður að taka tillit til samfé- lagsins. Spyrja verður: hvaða þjóðfélagsleg rök mæla með því að tiltekið efni sé valið eða tiltekinni aðferð sé beitt til að koma því á framfæri eða láta nemendur fást við það? Það gæti t.d. verið mikilvægt að fólk almennt skilji mun á lýðræði og einræði. í lýðræðisþjóðfélagi gæti verið við hæfi að fást við slíkt efni í hópvinnu. Þriðja viðmiðunin er þekkingin. Hefð- bundnar námsgreinar í skólum eru gjarnan eins konar smækkuð mynd af fræðigrein- um. Það má deila um hversu heppilegt það er en hvort sem ofaná verða afmörkuð þekkingarsvið eða samþætt efni, verður að taka mið af því sem best er vitað á hverjum tíma. Það verður að líta svo á að þekking er ekki endanleg heldur fljótandi og tíma- bundin. Það kemur í hlut þeirra sem eru nemendur núna að bæta við, leiðrétta og þróa nýja þekkingu, nýjan skilning á sjálfum okkur og umhverfinu. Gagnrýnin hugsun, glíma við vandamál líðandi stundar og valfrelsi gætu verið vænlegar ieiðir. 3. desember 1982 Hrólfur Kjartansson 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.