Sagnir


Sagnir - 01.10.1983, Síða 33

Sagnir - 01.10.1983, Síða 33
functional element" sem eitt af gildum sagnfræðinnar: Quite simply, human-society needs history; the sophisticated societies of our own day need a lot of history. We are all constantly calling upon history, constantly making his- torical judgements [—].25 Annað atriði sem Marwick nefnir er að það er hreinlega ekki hægt að vera sögu- laus: [—] it is only through knowledge of its history that a society can have knowledge of itself. As a man without memory and self-know- ledge is a man adrift, so a society without memory (or more correctly, without recol- lection) and self-knowledge would be a so- ciety adrift.2'’ Og þriðja atriðið sem hann nefnir er það að söguþekking sé nauðsynleg til skilnings á þjóðfélagi okkar, hún sé nauðsynleg til að við fáum hlutunum breytt og hún hjálpi okkur að skilja sjálf okkur og heiminn í heild: Those who ignore history, said Professor Lévi-Strauss, condemn themselves to not knowing the present, because historical development alone permits us to weigh and to evaluate in their respective relations the elements of the present. [—. Marwick sjálfur:] If there is to be any possibility of changing „the way things have always been done" there must be reasoned appraisal of how and why they came to be done in this way. But in a developed society the need arises too for an understanding of the relat- ionship of one's own society to other socie- ties, of the place of one's own culture relative to a wider ci vilisation and to all civilisations.27 Þegar á heildina er litið má sundurliða rök ofangreindra sagnfræðinga, og annarra sem eru sömu skoðunar, niður í nokkur atriði: 1) Við erunt stöðugt að nota sögubekkingu okkar í umræðum og dómum um menn og málefni.28 2) Sagnfræðin skýrir hvers vegna þjóðfélagið og hlutirnir í kringum okkur eru svona eins og þeir eru í dag og hvernig það gerðist.29 3) Sagnfræðin víkkar sjóndeildarhring okkar og skilning, sýnir okkur þjóðfélög ólík okkar, skerpir skilning á umhverfi okkar og okkur sjálfum.30 4) Þekking og skiiningur á þjóðfélagi okkar og öðrum þjóðfélögum gerir okkur færari um að gagnrýna hluti og hafa áhrif á gang mála.31 5) Hreinlega ekki hægt að vera sögulaus, án sögu erum við eins og maður sem hefur misst minnið.32 Eins og Gunnar Karlsson bendir á í grein sinni „Markmið sögukennslu“ í Sögu 1982, þá hlýtur réttlæting allra söguiðkana að vera að miklu leyti undir því komin hvort við finnum sögunni eitthvert markvert hlut- verk í skólunum.33 Ef við föllumst á að rökin hér á undan séu góð og gild þá hlýtur sagan að eiga erindi í skólana. Hvort sem hún er kennd sér eða með öðrum greinum undir heitinu samfélagsfræði. En þá má spyrja, eins og Helgi Skúli Kjartansson í grein sinni í Sögnum 1980, hvort hún þjóni þeim tilgangi jafnvel eða betur en aðrar greinar. Það er ekki ætlun mín að reyna að svara þeirri spurningu en til frekari fróðleiks vísa ég í sögukennslu- þemað hér í blaðinu. Gunnar Karlsson kemur inn á það í áðurnefndri grein hver tilgangur sögu- kennslunnar gæti verið.34 Ég ætla ekki að fara að rekja þær hugleiðingar Gunnars en bendi á að þær felast að miklu leyti í því sem talað var um hér í B-liðnum. C. Samband sagnfræði og vísinda. Eitt gildi sagnfræðinnar er það að hún tengist öðrum vísindagreinum og er með vissum hætti grundvöllur þeirra. Magnús Már Lárusson segir til dæmis að sagnfræðin hafi stuðning af öðrum fræðigreinum og að allar aðrar fræðigreinar verði „að hafa stuðning af framsetningu og forðabúri sagn- 31
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.