Sagnir


Sagnir - 01.10.1983, Síða 54

Sagnir - 01.10.1983, Síða 54
á veraldlega vísu31 á Englandi og gat slíkt haft örvandi áhrif á foreldra að senda börn sín þangað. Von um betra líf er líklega meg- inskýring þess að börn voru flutt frá Islandi til Englands. Fyrir 1450 greiddu Englend- ingar fyrir börn og bendir það til mikils áhuga þeirra á að fá þau og hefur átt að bæta úr skorti á vissu vinnuafli á Englandi, láti að líkum. Á 16. öld voru börn á íslandi gefin íslendingum og útlendingum til fósturs og jafnvel greitt með þeim. Ekki er ótrúlegt að foreldrar þessara íslensku barna hafi bein- línis samið um að börn þeirra væru tekin í nám hjá meisturum á Englandi en allt er það ókannað. Tilvísanir: 1. Carus-Wilson (1933/1967) 117. BÞ (1969) 93. Sylvia L. Thrupp ritar að á lista einum yfir útlendinga í Lundúnum frá því á seinasta fjórðungi 15. aldar (1483?) séu nefndir átta íslendingar. Hún telur að íslendingar hafi farið frá Bristol til þjónustustarfa víða um England (1969) 260. 2. BÞ (1969) 19,54. BÞ útvegaði ljósrit af hlutr skýrslunnar frá 1484, sjá mynd. 3. DI (íslenzkt fornhréfasafn) IV, 328. BÞ (1953) 153. 4. D1 IV, 524. BÞ (1970) 102. 5. DI IX, 670. BÞ (1969) 55 nm. 6. Þorkell Jóhannesson (1928) 89, telur jarða- byggingu komna í gott lag nyrðra upp úr 1460 en það er vafasamt sbr. Helgi Þorláks- son (1982) 203. 7. DIV, 67. 8. DI IV, 328. BÞ (1953) 153. 9. DI XVI, 236-37; BÞ (1970) 101-02. 10. Carus-Wilson (1933/1967) 116-17. 11. DI IV, 670. 12. BÞ (1969) 93. Kærurnar sýna líklega við- brögð enskra yfirvalda við kvörtunum Dana- konungs og hafa því væntanlega þjónað póli- tískum tilgangi (svo BÞ munnl.). 13. Jónsbók (1904) 291. 14. BÞ (1969) 66-67. 15. Gillis (1974) 7-8, 16-17. 16. Laslett (1979) 3,1-2; sbr. Lipson (1937) 314- 20. 17. Lipson (1937) 320-25. 52 18. Frumtexti hjá Haraldi Sigurðssyni (1971) 90. Frábrugðin þýðing Þorvaldur Thoroddsen (1892-96) 96 og BÞ (1953) 163. 19. Glöggt er gests augað (1946) 25, 47. 20. Þorvaldur Thoroddsen (1892-96) 127, 134 o.v. 21. Einhver tegund eða tegundir, núna horfnar, sbr. íslandslýsingu 1589(1971)88, 102. Gísli Oddsson (1942) 98. Þorvaldur Thoroddsen (1892-96)97, 136; (1922) 75-76. Sbr. og Har- aldur Antonsson (1975). 22. íslandslýsing 1589 (1971) 87, 88. 23. Brevis commentarius 69. BÞ (1969) 93-94. 24. Jakob Benediktsson (1957) 167-68. Biskupa- sögurll (1878) 446. 25. Magnús Már Lárusson (1959) 544-45. 26. Egill Skallagrímsson. Njálssynir, Hallgerður langbrók. Guðný Sturludóttir, svo að ein- hver séu nefnd. Um þetta sjá Guðbrandur Jónsson(1932-34)260-63. 27. Hér má nefna Ólaf pá, Halldór Ólafsson, Þórhall Ásgrímsson, Snorra Sturluson og Tuma Sighvatsson. 28. Kálund (1870)280-81. 29. Njálssaga. ÍF XII, 28; sbr. önnur dæmi um fóstur hér 74, 103, 109. 199,323,373. 30. Gillis (1974) 9-10. Um harðan barnaaga á Englandi um 1500 sjáTucker (1975) 246-51. 31. BÞ (1969) 54. Heimildir: Biskupasögur, gefnar út af Hinu íslenzka bók- menntafélagi. II (Kh. 1878). Björn Þorsteinsson: „Sendiferðiroghirðstjórn Hannesar Pálssonar og skýrsla hans 1425“. Skírnir 127(1953) 136-64. Sami: Enskar heimildir um sögu Islendinga á 15. og 16. öld (Rvk 1969). Sami: Enska öldin í sögu Islendinga (Rvk 1970). Brevis commentarius: Arngrimi Jonae: Opera latine conscripta I. Utg. Jakob Benediktsson. Bibliotheca arnamagnœana IX (1950). BÞ: Björn Þorsteinsson. Carus-Wilson. E.M.: „The Iceland Venture". Medieval Merchant Venture (London 1967) 98- 142. [Upprl. „The lceland Trade" í Studies in Engiish Trade in the Fifteenth Century. Utg. E. Power & M.M. Postan (London 1933) 155-82] Dl: Diplomatarium islandicum; íslenzkt forn- bréfasafn I-XVI (Kh., Rvk 1857-1972).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.