Sagnir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Sagnir - 01.10.1983, Qupperneq 60

Sagnir - 01.10.1983, Qupperneq 60
síðan heimfæra upp á hina svonefndu íhaldsflokka en þá telur hann vera einhvers konar gamla arfleifð frá liðnum öldum og dragbít á hina sögulegu framþróun hins vestræna heims. Ekki er það samt svo að Jón komi hér fram með alveg splunkuný viðhorf í söguspeki því hugmyndin um ófrelsi og áþján austlægra þjóða var t.d. þegar komin fram hjá heimspekingum meg- inlands Evrópu á 18. öld sbr.: Hinar austrænu (þjóðir) gera sér ekki grein fyrir að andinn eða maðurinn sem slíkur er frjáls í sjálfum sér. Og vegna þess að þær vita þetta ekki, eru þær ekki frjálsar í sjálfum sér.l8) Hið sama má segja um kenninguna um mikilvægi kristindómsins í veraldarsögunni og mikilvægi hans fyrir framgang frelsisins sbr.: Hinar germönsku þjóðir voru í Ijósi fram- gangs kristindómsins fyrstar til að viðurkenna að maðurinn er frjáls frá náttúrunnar hendi ogað frelsi andans er megineinkenni hans.19) Þetta sjónarmið má líka finna hjá Jóni í Skírni 1903 en þar segir hann að hið sögu- lega heimkynni frelsisins megi rekja til Saxa sem voru teutonskur eða germanskur þjóð- flokkur sem flutti frá meginlandinu og byggði England á sínum tíma. Þennan þjóðflokk telur hann hafa verið hinn frjáls- asta af þjóðum fornaldar.20) Ef hins vegar saga hinna austrænu þjóða er athuguð kemur í ljós að trúarbrögð þeirra og öll menning tók mjög mikið mið af fortíðinni. Til dæmis héldu Gyðingar til forna mjög fram kenningunni um syndafall- ið og trúðu þess vegna að einhvers konar fullkomnun mætti finna í hinu liðna frekar en að slíkt mætti höndla í framtíðinni. Sama er að segja um mörg hinna heiðnu trúar- bragða til forna sem að mörgu leyti voru áþekk trúarbrögðum Forn-Gyðinga, þ.e. að einblínt var á eitthvert fornt gullaldar- skeið.21) Þess vegna eru viðhorf Jóns ekki svo fráleit þegar hann talar um mismunandi stefnumið austlægra og vestlægra þjóða. 58 Þegar þetta er athugað er ljóst að frelsis- hugtakið spannar vítt svið hjá Jóni og er ávallt tengt framþróun og meiri fullkomn- un. Hér hefur verið minnst á hin sögulegu svið hinna ýmsu stjórnarforma þar sem bak- grunnurinn virðist vera hin stöðuga frelsis- barátta mannsins. í blaði Jóns Göngu- Hrólfi kemur þetta nokkuð skýrt í ljós því þar tekur hann viðfangsefnið þeim tökum að benda á framvindu einstakra þátta í hinni sögulegu þróun sem honum finnst skipta meginmáli hvað varðar framþróun frelsisins. En þessir þættir miðast þó við upphaf nýaldar, því vegna stöðnunar frels- ishugsjónarinnar til forna getur hann hvorki fornalda né miðalda. Frelsi og framfarir í ljósi söguspeki En hver var þá þessi merkilegi vendi- punktur sem upphaf 16. aldar markaði? Sá vendipunktur var upphafið að baráttu manna fyrir andlegu frelsi, en var þó aðeins hluti af ákveðinni heildarþróun. Síðan á að hafa orðið nokkurt hlé, en næsta mark framfaraþróunarinnar átti svo að hafa komið fram undir lok 18. aldar þar sem bar- áttan fyrir persónufrelsi varð afgerandi. Stefnumið tímans orsakaði í framhaldi frönsku stjórnarbyltinguna, þar sem hin undirokaða stétt í hinum menntaða heimi öðlaðist ákveðin mannréttindi.22) En þar sem mannsandinn var enn í fjötrum hlaut frelsisbaráttan að ryðja sér nýjan farveg. Menn fóru nú að berjast fyrir pólitísku frelsi, en sú barátta fékk svörun nokkru síðar, eða í byltingunni 1848, þegar konungar neyddust til þess að gefa þegnum sínum ákveðin grundvallarlög. Að síðustu staldrar Jón við samtímann og spyr hver muni vera stefna tímans. Til að skilgreina það nákvæmlega telur hann það vera efni í 10-20 þykk bókarbindi. Ef hins vegar um sé að ræða eitthvert einkenni eða stefnu hvað samtímann varði, þá séu það fyrst og síðast framfarir.23) Það sem Jón gengur hér út frá sem for-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.