Sagnir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Sagnir - 01.10.1983, Qupperneq 66

Sagnir - 01.10.1983, Qupperneq 66
skilning á afstöðu íslendinga, sem vildu koma í veg fyrir að íslenskar hafnir yrðu notaðar sem miðstöðvar erlendrar útgerð- ar.15 I kjölfar þessa ágreinings og tilrauna Dana til að framfylgja lögunum fylgdu flotaheimsóknirnar 1896 og 1897 og bráða- birgðalausn deiluefna með samningi Atkin- sons og Magnúsar landshöfðingja Stepen- sens árið 1896. Um þá atburði verður ekki fjallað hér.16 Samningaviðræður Dana og Breta um frambúðarlausn deiluefna stóðu sem hæst 1896 og 1897 og lauk með því að alþingi féllst á að milda ákvæði laganna frá 1894 árið 1897 í stað þess að Bretar virtu ákvæði Norðursjávarsamningsins hér við land. Bretar beittu ekki herskipavaldi til að knýja þessi málalok fram, þótt alþingi hafi látið stjórnast af nálægð flotans og oftúlkað yfirlýsingar Atkinsons um viðbrögð Breta yrðu ákvæði laganna ekki milduð.17 Virtust allir málsaðilar sætta sig allvel við þessi málalok. En hvað réði því að Danir slógu af upp- runalegum kröfum sínum og sömdu við Breta? Var hér um undanslátt að ræða, sem e.t.v. stjórnaðist af efnahagsþvingunum af hálfu Breta? Hver var raunverulega orsök- in? Vafalaust hafa Danir séð að réttarleg staða þeirra í málinu var veik. Röksemdum lögfræðinga bresku stjórnarinnar um að lögin frá 1894 stæðust ekki gagnvart al- þjóðarétti, var erfitt að hnekkja. Danir vildu binda endi á ágreiningsmál sín við Breta vegna fiskveiðilögsögunnar við ísland, á þann hátt að sem tryggast væri að lausn deiluefna gæti orðið fordæmi að fjöl- þjóðlegu samkomulagi um landhelgismál landsins.18 Stefna Dana mótaðist því, a.m.k. eftir ársbyrjun 1897, af því að fá ákvæði Norðursjávarsamningsins viður- kennd hér við land. Pessi samningur fól í sér helstu drög sem þá voru þekkt að fjölþjóð- legu samkomulagi um hafréttarmál. í þessu sambandi tóku Danir lítt mið af sérhags- munum Islendinga á afmörkuðum, en mikilvægum fiskislóðum. Þeir höfnuðu 64 t.a.m. boði Breta um að hverfa frá veiðum á Faxaflóa gegn veiðiheimild innan 3 mílna landhelgismarka undan suð-austurströnd landsins. Pessu tilboði Breta var fagnað af ýmsum hérlendis,19 en nærri má geta hverjar afleiðingar slík tilslökun frá 3 mílna landhelgismörkum hefði getað haft. En Danir tóku mið af fleiru. Peir treystu sér ekki til að verja „þjóðréttarlandhelgi" j hér við land og óttuðust átök á miðunum. Þeir urðu og að taka mið af stöðu sinni á | alþjóðavettvangi. Þar urðu þeir að ástunda ; vinsamlega sambúð við Bretland, einkum vegna eflingar hins sameinaða Þýskalands í suðri. Danir höfðu séð á eftir Slésvík og Holstein í hendur Prússlands og Austurrík- is árið 1864 og þá gripu Bretar inn í átökin þegar albúið virtist að þýskur her héldi yfir dönsku sundin í átt til Kaupmannahafnar. Danir urðu því að treysta vinsamlegt stjórn- málasamband við Breta ef um endurnýjað- ar útþenslutilraunir yrði að ræða af hálfu stórveldisins í suðri. Þessartværsíðasttöldu skýringar gat ég um í Sögu 1980 og bætti þeirri þriðju við, að Danir hefðu ekki verið tilbúnir til að fórna markaðsmöguleikum fyrir útflutning sinn á landbúnaðarafurðum til Bretlands fyrir hagsmuni íslenskra sjóm- anna og útvegsbænda. Danir fluttu út land- búnaðarafurðir fyrir 250 milljónir danskra króna um aldamótin 1900 og fór meginhluti þessa útflutnings á Bretlandsmarkað. Þar sem Danir litu á Island sem hluta Dan- merkur töldu þeir markað fyrir landbúnað- arafurðir sínar í Bretlandi meira virði ríkis- heildinni en fiskveiðihagsmuni íslendinga. Jón Þ. Þór heldur því fram að allar vanga- veltur um slíkt séu þarflausar, því engar heimildir bendi til „að Bretar hafi á nokk- urn hátt knúið eða reynt að knýja Dani til undanhalds við samningsgerðina."20 Ég er fyllilega sammála Jóni um að Bretar hafi ekki beitt Dani hótunum um efnahags- þvinganir. Mig langar samt til að malda í móinn og standa við fyrri skýringu mína, vegna þess að hún gekk alls ekki út frá því að slíkar hótanir hefðu komið til. Á hinn bóginn höfðu Danir fulla ástæðu til að óttast
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.