Sagnir - 01.04.1985, Blaðsíða 6

Sagnir - 01.04.1985, Blaðsíða 6
MILLI STRIÐA / fljótu bragdi virdast þær eiga lítt sameig- inlegt greinarnar, sem birtast í framhaldi af þessum pistli. Þegar nánar er aö gáö kemur þó í Ijós aö allar snerta þær á einn eöa annan hátt þriöja og fjóröa áratug þessarar aldar, árin milli stríöa. Fyrri heimsstyrjöld haföi sín áhrif á íslenskt efnahagslíf og aftur var gripiö fram fyrir hendurnar á íslendingum á árum síöari heimsstyrjaldar. Þarmeö erauövitaö ekki sagt aö ímillitíöinni hafi menn hér uppi á Fróni veriö óháöir erlendum straumum og atburöum. Efnahagur landsmanna var til dæmis þá eins og nú nátengdur hag þeirra þjóöa sem skipt var viö. Þannig var uppgangur í sjávarútvegi á þriöja áratugn- um ekki síst því aö þakka hversu íslending- um tókst vel upp á erlendum mörkuöum meö afuröirsínar. En þaö voru ekki alltaf jól og bágur hagur markaöslanda bitnaöi illa á íslenska þjóöarbúinu á fjóröa áratugnum. Árin milli stríöa voru mikiö umbrotaskeiö í íslensku efnahags- og atvinnulífi. Þjóö- félagiö var aö breytast, landbúnaöarsam- félagiö aö þoka fyrir nýrri samfélagsgerö þar sem sjávarútvegur skipaöi æ stærri sess. Verkaiýösstétt óx úr grasi og þéttbýl- isstaöir döfnuöu víöa um land. Reykjavík- urbær stækkaöi ört og borgarsamfélag myndaöist. Þangaö lá úr dreifbýlinu straumur fólks, sem sá sér ekki búna bjarta framtíö í sveitinni og kaus aö freista gæf- unnar á mölinni. Saga Reykjavíkur á fyrstu áratugum þessarar aldar er umfram allt saga þessa fólks, þeirra þúsunda sem borgina byggöu. Á vaxtarárum Reykjavíkur var húsnæöis- skortur oft mikill í bænum og víöa þröngt 4 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.