Sagnir - 01.04.1985, Blaðsíða 62

Sagnir - 01.04.1985, Blaðsíða 62
ÁSTMÖGUR ÞJÓÐARINNAR? dálítiö hýrir“ af drykkju, var þaö ámálgað aö skjóta saman fé til Jóns Sigurðssonar.15 Kenndir veislu- gestir tóku vel í þaö og ,,gáfu þá margir strax“. Ákveöið var aö safna fé í sóknum Staðarprestakalls. í því skyni reit presturinn boðsbréf eöa ávarp þar sem hann hvatti sóknar- börnin til gjafmildi. Boðsbréfið er samfelld lofrulla þar sem Jón er m. a. kallaður „gimsteinn þjóðar- innar“. Fer ekki hjá því að gruna má Bakkus þróður um að stýra penna prestsins að Stað í þessu tilviki. Jón Sigurðsson hlaut nokkurn baga af þessu tiltæki því andstæðingar hans meðal embættismanna hentu þetta barnalega lof á lofti og gerðu háð að þegar boðsbréfið hafði verið birt í Þjóðólfi. En yfirleitt kröfðust þeir sem stóðu að slíkum samskot- Tilvísanir 1 Sverrir Kristjánsson: Hugvekja til íslendinga. Úrval úr ræöum og ritum Jóns Sigurössonar til loka þjóöfundar. Með inn- gangi eftir Sverri Kristjánsson. Rv. 1951, xxiii. 2 Sjá Gunnar Karlsson: Frelsis- barátta Suöur-Þingeyinga og Jón á Gautlöndum. Rv. 1977, 31. 3 Gunnar Karlsson: Frelsisbar- átta, 31-32. um - og þá burtséð frá því hversu lítilfjörlegur árangurinn var - að nefna gefanda og tilefnis yrði getið í Þjóðólfi. Var litið á það sem kvittun. Af söfnuninni sjálfri er það að segja að eftirtekjan var rýr, 47 ríkisdalir og 76 skildingar. Aðrir tilburðir til sam- skota voru á sömu bókina lærðir; innfjálg orð. Þegar þess er gætt að atvinnu- og búhættir landsmanna voru skammt á veg komnir um miðbik 19du aldar má láta sér detta í hug að það hafi verið fremur af efnaleysi en tómlæti að lítið varð um fjár- stuðning til Jóns Sigurðssonar þeg- ar hann átti í kröggum. íslendingar hafi hreinlega ekki haft efni á að framfleyta í skamman tíma þeim stjórnmálamanni sem þá var af flestum talinn leiðtogi þjóðarinnar í 4 Lúðvík Kristjánsson: Vestlend- ingar. Síðara bindi, fyrri hluti. Rv. 1955,16. 5 Sigurður Nordal: Hiröskáld Jóns Sigurössonar. Rv. 1961, ix-x. 6 Sigurður Nordal: Hiröskáld, xii-xiii. 7 Sigurður Nordal: Hiröskáld, viii. 8 Sigurður Nordal: Hiröskáld, xi. 9 Sigurður Nordal: Hiröskáld, án bls. tals. 10 Sigurður Nordal: Hiröskáld, xii. 11 Sigurður Nordal: Hiröskáld, án bls. tals. sjálfstæðisbaráttunni. Tilgáta af þessum toga væri sennileg. En tefla má snotrum rökum gegn henni. Efnt var til tvennra samskota sama ár og velunnarar Jóns Sig- urðssonar fóru þess á flot við lands- menn að þeir legðu Jóni fé til. Ann- arsvegar var safnað tíl að reisa minningu Marteins Lúters bauta- stein í Þýskalandi. Hinsvegar fjár- söfnun til kristniboðs í Kína. Land- inn gaf minningu Lúters 1480 ríkis- dali og í einni sókn söfnuðust rúmir 602 ríkisdalirtil kristniboðsins.16 Litlu er við þetta að bæta. Nær- tækt er að álykta að velvilji íslend- inga í garð Jóns Sigurðssonar hafi ekki hrokkið lengra en svo að þyngja þeirra var lokuð fyrir honum. 12 Lúðvík Kristjánsson: Á slóöum Jóns Sigurössonar. Rv. 1961, 115-116. 13 Lúðvík Kristjánsson: Á slóöum, 133-135. 14 Lúðvík Kristjánsson: Á slóöum, 152-153. 15 Lúðvík Kristjánsson: Á slóöum, 176-188. 16 Lúðvík Kristjánsson: Á slóöum, 189-190. 60 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.