Sagnir - 01.04.1985, Blaðsíða 76

Sagnir - 01.04.1985, Blaðsíða 76
EF ÚNGIR MENN ... að Jón er mótfallinn herútboði. Eðli- legra þykir honum að hafa varnar- skyldu hér á landi með eigin liði og heræfingum. 5) Um miðjan sjöunda áratuginn er Jóni í nöp við Frakka vegna ágengni þeirra á íslandsmiðum. Hann kvartar undan því að þeir hafi herskip til verndar fiskiskipum sín- um en íslendingar búi við engar varnir. 6) Jón gerir sér Ijóslega grein fyrir stöðu íslands í valdatafli stór- veldanna í Evrópu, Englands og Frakklands. Hann er greinilega á Tilvísanir 1 Stefán Jónsson: Jóhannes á Borg. Minningar giímukapp- ans. Rvík 1964, 82. 2 Jón Sigurðsson: ,,Um alþíng á íslandi“. Ný félagsrit (1. ár). Khöfn 1841,97. 3 Jón Sigurðsson: ,,Um alþíng á íslandi1', 98. 4 Jón Sigurðsson: ,,Um verzlun á íslandi“. Ný félagsrit (3. ár). Khöfn 1843, 112. 5 Jón Sigurðsson: ,,Um verzlun á íslandi", 112. 6 Jón Sigurðsson: ,,Um verzlun á íslandi", 114-115. 7 Jón Sigurðsson: ,,Um verzlun á íslandi", 115. 8 Jón Sigurðsson: ,,Um verzlun á íslandi", 115—116. 9 Jón Sigurðsson: ,,Um verzlun á íslandi", 116-117. bandi Englendinganna og ef til þess kæmi að Danir veittu Frökkum hér aðstöðu eða seldi „okkur Frökkum“ er hann reiðubúinn að fá Englend- ingum varnir landsins í hendur. Sú staðreynd að Jón Sigurðsson skrifaði lítið um landvarnir og her- mál á löngum stjórnmálaferli gefur tilefni til að ætla að þau hafi ekki haft mikla þýðingu fyrir hann. Hann skrifar svolítið um landvarnir í upp- hafi bæði í pólitískum tilgangi og líka vegna þess að honum finnst ekki gott að hér sé ekkert afl til að hindra óvandaða menn í að ræna 10 Alþingistíðindi 1857. Rvík 1857, 640. 11 Jón Sigurðsson: „Aiþíng og Al- þíngismár. Ný félagsrit (18. ár). Kaupmannahöfn 1858, 99. 12 Egill J. Stardal: Forsetinn Jón Sigurðsson og upphaf sjálf- stæðlsbaráttunnar. Rvík 1981, 129-130. 13 Björn Þorsteinsson: Tíu þorskastríð 1415-1976. Rvík 1976, 151. 14 Björn Þorsteinsson: Tíu þorskastríð, 151. Alþingistíö- indi 1857 277-278. 15 Björn Þorsteinsson: Tíu þorskastríð, 149. 16 Alþingistíðindi 1857, 198. 17 Alþingistíöindi 1857,199. 18 Alþingistíðindi 1857, 270. 19 Björn Þorsteinsson: Tíu þorskastríð, 152. og fremja skemmdarverk. Svo verður löng þögn þangað til Jón sér sig knúinn til að tala um varnarmál á þingi 1857. Þar undirstrikar hann sína gömlu skoðun um heimavarn- arlið og einnig árið eftir í Nýjum fé- lagsritum og síðan ekki meir. Þá tekur við alþjóðlegri umræða um varnir, sem snýr að valdatafli Frakka og Englendinga. Jóni er illa við Frakka og íhugar möguleikann á að fá Englendinga til að verja ísland gegn þeim. En allt eru þetta aðeins hugleiðingar Jóns og þær má túlka endalaust. 20 Jón Sigurðsson: Bréf. Nýtt safn. Rvík 1933, 267-268. 21 Jón Sigurðsson: Bréf. Nýtt safn, 82. 22 Jón Sigurðsson: Blaðagreinar II. Sverrir Kristjánsson sá um útg. Rvík 1961,167. 23 Jón Sigurðsson: Blaðagreinar II, 168. 24 Jón Sigurðsson: Blaðagreinar II, 75. 25 Jón Sigurðsson: Bréf. Minn- ingarrit Aldarafmælis Jóns Sigurðssonar 1811-1911, 17. júní. Rv. 1911.339. 26 Jón Sigurðsson: Bréf. Nýtt safn, 268. 27 Jón Sigurðsson: Bréf. Nýtt safn, 110-111. Auðkennt hér. 28 Jón Sigurðsson: Bréf. Nýtt safn, 103. 29 Jón Sigurðsson: Bréf. Nýtt safn, 119. 74 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.