Sagnir - 01.04.1985, Blaðsíða 76
EF ÚNGIR MENN ...
að Jón er mótfallinn herútboði. Eðli-
legra þykir honum að hafa varnar-
skyldu hér á landi með eigin liði og
heræfingum.
5) Um miðjan sjöunda áratuginn
er Jóni í nöp við Frakka vegna
ágengni þeirra á íslandsmiðum.
Hann kvartar undan því að þeir hafi
herskip til verndar fiskiskipum sín-
um en íslendingar búi við engar
varnir.
6) Jón gerir sér Ijóslega grein
fyrir stöðu íslands í valdatafli stór-
veldanna í Evrópu, Englands og
Frakklands. Hann er greinilega á
Tilvísanir
1 Stefán Jónsson: Jóhannes á
Borg. Minningar giímukapp-
ans. Rvík 1964, 82.
2 Jón Sigurðsson: ,,Um alþíng á
íslandi“. Ný félagsrit (1. ár).
Khöfn 1841,97.
3 Jón Sigurðsson: ,,Um alþíng á
íslandi1', 98.
4 Jón Sigurðsson: ,,Um verzlun á
íslandi“. Ný félagsrit (3. ár).
Khöfn 1843, 112.
5 Jón Sigurðsson: ,,Um verzlun á
íslandi", 112.
6 Jón Sigurðsson: ,,Um verzlun á
íslandi", 114-115.
7 Jón Sigurðsson: ,,Um verzlun á
íslandi", 115.
8 Jón Sigurðsson: ,,Um verzlun á
íslandi", 115—116.
9 Jón Sigurðsson: ,,Um verzlun á
íslandi", 116-117.
bandi Englendinganna og ef til þess
kæmi að Danir veittu Frökkum hér
aðstöðu eða seldi „okkur Frökkum“
er hann reiðubúinn að fá Englend-
ingum varnir landsins í hendur.
Sú staðreynd að Jón Sigurðsson
skrifaði lítið um landvarnir og her-
mál á löngum stjórnmálaferli gefur
tilefni til að ætla að þau hafi ekki haft
mikla þýðingu fyrir hann. Hann
skrifar svolítið um landvarnir í upp-
hafi bæði í pólitískum tilgangi og
líka vegna þess að honum finnst
ekki gott að hér sé ekkert afl til að
hindra óvandaða menn í að ræna
10 Alþingistíðindi 1857. Rvík
1857, 640.
11 Jón Sigurðsson: „Aiþíng og Al-
þíngismár. Ný félagsrit (18.
ár). Kaupmannahöfn 1858,
99.
12 Egill J. Stardal: Forsetinn Jón
Sigurðsson og upphaf sjálf-
stæðlsbaráttunnar. Rvík
1981, 129-130.
13 Björn Þorsteinsson: Tíu
þorskastríð 1415-1976. Rvík
1976, 151.
14 Björn Þorsteinsson: Tíu
þorskastríð, 151. Alþingistíö-
indi 1857 277-278.
15 Björn Þorsteinsson: Tíu
þorskastríð, 149.
16 Alþingistíðindi 1857, 198.
17 Alþingistíöindi 1857,199.
18 Alþingistíðindi 1857, 270.
19 Björn Þorsteinsson: Tíu
þorskastríð, 152.
og fremja skemmdarverk. Svo
verður löng þögn þangað til Jón sér
sig knúinn til að tala um varnarmál á
þingi 1857. Þar undirstrikar hann
sína gömlu skoðun um heimavarn-
arlið og einnig árið eftir í Nýjum fé-
lagsritum og síðan ekki meir. Þá
tekur við alþjóðlegri umræða um
varnir, sem snýr að valdatafli
Frakka og Englendinga. Jóni er illa
við Frakka og íhugar möguleikann á
að fá Englendinga til að verja ísland
gegn þeim. En allt eru þetta aðeins
hugleiðingar Jóns og þær má túlka
endalaust.
20 Jón Sigurðsson: Bréf. Nýtt
safn. Rvík 1933, 267-268.
21 Jón Sigurðsson: Bréf. Nýtt
safn, 82.
22 Jón Sigurðsson: Blaðagreinar
II. Sverrir Kristjánsson sá um
útg. Rvík 1961,167.
23 Jón Sigurðsson: Blaðagreinar
II, 168.
24 Jón Sigurðsson: Blaðagreinar
II, 75.
25 Jón Sigurðsson: Bréf. Minn-
ingarrit Aldarafmælis Jóns
Sigurðssonar 1811-1911, 17.
júní. Rv. 1911.339.
26 Jón Sigurðsson: Bréf. Nýtt
safn, 268.
27 Jón Sigurðsson: Bréf. Nýtt
safn, 110-111. Auðkennt hér.
28 Jón Sigurðsson: Bréf. Nýtt
safn, 103.
29 Jón Sigurðsson: Bréf. Nýtt
safn, 119.
74 SAGNIR