Sagnir - 01.04.1985, Blaðsíða 40

Sagnir - 01.04.1985, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ OG NASISMINN tnmgr "•rývfschefar Jch bin am Ort j és gro/3k Sch»ein ? jnd bá mich nur \ t mitJuden ein. Gyöingahatur. Gyðingur og þýsk ástmey hans höfð til háðungar í þýskri borg umkringd stormsveitarmönnum. Á spjöldunum stendur: ,,Allra er ég aumast svin/aðeins júöa tek tilmín./Ég júðagaukur, stöðugt tæli/aðeins þýskar stúlkur i mitt bæli. mönnum algerlega óskiljanlegt, ef því ertrúaö, aö hinirofsóttu hafi ekkert til saka unnið. Hjer er ekki ætlunin aö bera blak af þýskum stjórnvöldum hvorki fyrir meðferðina á Gyðing- um nje á pólitískum andstæðing- um sínum. En hafa þá Gyðing- arnir í Þýskalandi ekkert unnið til saka? Er það bara „kvalalosti nazistanna“, sem kemur þeim til að svala sjer á alsaklausum mönnum? Síðan kom Morgunblaðiö með sína skýringu á málinu, hún var þessi: • • • að Gyðingarnir í Þýskalandi hjeldu saman og mynduðu öfluga hagsmunaklíku... Og aðferðir þessara aðkomnu manna þóttu oft á tíðum ekki allskostar drengi- legar. Almenningi sveið yfirgang- ur þeirra. Fleiri og fleiri stofnanir lentu í höndum þeirra, bankar, samgöngutæki, skólar o.s.frv... Það er í rauninni hatrið á kliku- skapnum sem hjer er orðið að þjóðahatri.14 Hver var að tala um að bera ekki blak af þýskum stjórnvöldum? Þetta jaðraði við stuðningsyfirlýsingu. Síðan heimfærði blaðið þetta mál á frekar ósmekklegan hátt upp á íslenskar aðstæður; taldi að hér væru menn sem notuðu „gyðing- legar aðferðir": Hefir ekki Tímaklíkan að ýmsu leyti leikið líkt hlutverk og Gyðing- arnir í Þýskalandi? Klíkan hefir fyrst af öllu hugsað um það, að koma sínum eigin trúbræðrum í sem flestarstöður.15 Hún var ekki alltaf smekkleg um- ræðan í pólitíkinni á þessum árum. Jákvætt viðhorf til nasismans, jafn- vel í svo ógeðfelldu máli sem gyð- ingaofsóknunum sýndi hversu vel nasistaáróðurinn gekk í fólk. Reyndar var enn ekki langt um liðið frá valdatöku þeirra, rétt tæplega tvö ár. En þegar hinar raunverulegu gyðingaofsóknir hófust með seinni heimsstyrjöldinni kom best í Ijós að það var kvalalosti nasistanna sem rak þá áfram í útrýmingu gyðing- anna. Ekki urðu frekari leiðaraskrif í Morgunblaðinu með þessu sniði. Verður styrjöld út af Tékkóslóvakíu? Sívaxandi spennu gætti í milliríkja- pólitík Evrópu árið 1938. Þýskaland 38 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.