Sagnir - 01.04.1985, Blaðsíða 43

Sagnir - 01.04.1985, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ OG NASISMINN Vinsæll leiðtogi. Aödáendur safnast aö foringjanum viö sumarhús hans í Obersaizburg. velt að sigla milli skers og báru í viöhorfi sínu með því að skella skuldinni á kommúnista. Sovétríkin voru enn ímynd hins versta. Á síð- um blaðsins komst einræði Hitlers aldrei í hálfkvisti við einræði Stalíns. Dugði þetta vel eins og sást með Tékkóslóvakíudeiluna. Á hinn bóg- lnn gat reynst erfiðara fyrir önnur dagblöð að fylgja þessari forskrift. Virðing og ótti Árin 1933-38 voru skrif Morgun- blaösins um Þýskaland svo til ætíð vinsamleg, en með vorinu 1937 fór aö bera á gagnrýnna viðhorfi til stór- veldisins. Þegar Bretar og Þjóðverj- ar áttust við út af Tékkóslóvakíu- deilunni fengu Bretar samúð Morg- dnblaösins óskipta. Viðhorfið til Þýskalands varð þó alls ekki fjand- samlegt. Ávallt varfjallað um stefnu Hitlers af virðingu. Þegar alvarlega fór að syrta í álinn í málefnum Evr- ópu var ekkert launungarmál að ís- lendingum bar eins og öðrum lýð- ræðisþjóðum að fylkja sér saman með Bretland í brjósti fylkingar. En í stað þess að áfellast andstæðing þess, Þýskaland, var sjónum beint að Sovétríkjunum. Það mátti ekki styggja Þjóðverja, en slíka friðhelgi höfðu Sovétmenn ekki. Ef ekki var til að dreifa hrifningu á stjórnkerfi Hitlers, hver var þá ástæðan fyrir vinsamlegum skrifum Morgunblaösins? Ótti? Svo virðist vera. Morgunblaðid óttaðist alla tíð að fjandsamlegar aðgerðir eða skrif myndu hleypa illu blóði í Þjóð- verja. í hefndarskyni myndu þeir beita okkur viðskiptalegum þving- unum. Þetta virðist helsta ástæðan fyrir ákaflega varkárum skrifum um nasistaríkið, amk. þegar mönnum varð Ijósara hið rétta eðli nasism- ans. Á heimavelli gat Morgunblaðið spilað öðruvísi. Tímabundin hrifn- ing af íslensku þjóðernishreyfing- unni snerist um síðir upp í fullkom- inn fjandskap. Sjálfstæðisstefnunni var teflt fram sem algerri andstæðu nasisma og kommúnisma. Hér þurfti ekki að sýna neina þvingaða kurteisi. Morgunblaðiö rak því í raun talsvert ólíka pólitík gagnvart innlenda nasismanum og móðurríki hans. Það átti líkaeftir að koma í Ijós að ótti blaðsins gagnvart hugsan- legum þvingunum Þjóðverja átti við rök að styðjast. SAGNIR 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.