Sagnir - 01.06.1996, Blaðsíða 19
..BLQRAB.O.e.GLAR. .QG..QLNBO.e.ABÖRN.
nokkru farið eftir ábendingum land-
læknfs. Ráðin var sérstök lögreglukona í
Reykjavík sem átti að rannsaka hve mikil
brögð væru að lauslæti kvenna.35 Einnig
var unnið að því að breyta lögum um
eftirlit með ungmennum þannig að
aldursmark þeirra sem eftirlit ætti að
hafa með yrði hækkað og áformuð var
stofnun sérstaks ungmennadómstóls. Það
gekk eftir vorið 1942.
Barnaverndarnefndir og skólanefndir
áttu að hafa eftirlit með uppeldi og
hegðun ungmenna innan 18 ára aldurs
og bar löggæslumönnum að aðstoða þær
eftir þörfum. Samkvæmt bráðabirgða-
lögum sem sett voru í árslok 1941 vegna
þess „ástands" sem ríkti í landinu, og
nýjum lögum rúmu
ári síðar, ^ 1 IW /> | i r . eins og Gunnar f
mátti beita iljll'Í LlNwLljH j) 0 0/\ 5 l'/ 0 P Magnúss rithöfun
1 / i 1 I I I . . •• I — —. /• t~ A 4 M
Borgarfirði. Heimilið í Reykjavík var
opnað 19. apríl 1942 og starfrækt til
áramóta 1943/44. Samtals dvöldust þar
57 ungmenni um langan eða skamman
tíma, mikill meirihluti stúlkur, en
barnaverndarnefnd Reykjavíkur, lögregl-
an, Ungmennadómur og ungmennaeftir-
lit sendu flesta þangað. Barnaverndar-
nefnd þótti mikið hagræði að upptöku-
heimilinu meðan það starfaði og út-
vegaði mörgum þessara ungmenna staði
til frambúðar í Reykjavík eða í sveit.
Fyrstu dvalargestirnir komu ekki að
Kleppjárnsreykjum fyrr en seint í nóv-
ember 1942 og vinnuskólinn starfaði
aðeins fram í ágúst I943.37 A skólann
voru sendar unglingsstúlkur, „lauslátar,
örgeðja og umsvifamiklar stúlkur,"
Gunnar M.
d-
ur komst að orði
árið 194 7.38 Ung-
menna-
dóm-
„ekki um aukningu slíks misferlis að
ræða“ heldur stafaði hækkunin af því að
áður fjallaði Ungmennadómur og ung-
mennaeftirlit lögreglunnar um mörg
þessara mála eingöngu og hafði nefndin
þau því ekki til meðferðar.41 Nú komu
hins vegar öll slík mál til barna-
verndarnefndar Reykjavíkur. I skýrslu
nefndarinnar fyrir árið 1944 sagði:42
Nefndin hefur greitt úr málum
þessara telpna eftir föngum, útvegað
12 þeirra vist í sveit, haft eftirlit
með öðrum á heimili þeirra og stuðl-
að að því að þær fengju störf við sitt
hæfí. Mjög erfitt hefur reynst að
halda ýmsum þessum telpum á
heimilum þeim sem þeim hafa verið
útveguð og hefur því verið skipt um
dvalarstaði sumra þeirra. Loks hefur
reynst torvelt að gera nokkuð til
gagns fyrir sumar telpurnar, þær
þeirra sem teljast mega andlega
vanheilar (áberandi psychopath-
iskar). 5 lauslætistelpur sem nefnd-
v,-.,g fX
hæfilegum
öryggis- og uppeldisráðstöf-
unum, t.d. vistun ungmennis á góðu
heimili, hæli eða skóla, en vist á slíkum
stöðum mátti koma í stað refsivistar ef
framferði ungmennis var refsivert. Al-
þingi veitti síðan ríkisstjórninni heimild
til að koma upp stofnunum í nefndu
skyni, Með slík mál átti héraðsdómari
að fara ásamt tveimur meðdómendum
sem viðkomandi sveitar- eða bæjarstjórn
valdi til fjögurra ára í senn. Dómurinn
atti að halda réttarrannsókn um mál og
kveða upp í þeim rökstuddan úrskurð ef
ungmenni var úrskurðað í heimilis- eða
hælisvist.36
I ársbyrjun 1942 voru samkvæmt
bréfi dó ms- og kirkjumálaráðuneytisins
stofnuð upptökuheimili i gamla sótt-
varnarhúsinu við Ánanaust í Reykjavík
°g vinnuskóli að Kleppjárnsreykjum i
dæmdi þær
þangað og lífið á skólanum
virtist þeim lítt að skapi, líkt og dvölin í
Sóttvarnarhúsinu.39
Þegar skólinn að Kleppjárnsreykjum
var lagður niður voru þær fáu stúlkur,
sem enn voru eftir, sendar heim til sín.
Undir árslok 1943 hélt Ungmennadóm-
urinn fund og leysti undan vistarúr-
skurði 24 unglingsstúlkur sem þá voru i
vistun á víð og dreif um landið. Þar með
lauk dómurinn störfum enda ekki í nein
hús að venda. Barnaverndarnefnd hélt
hins vegar áfram starfsemi sinni og
annaðist jafnframt þau mál sem Ung-
mennadómurinn hafði haft með hönd-
um.40 Næsta ár þurfti nefndin að hafa
nokkur afskipti af 25 unglingsstúlkum
vegna „lauslætis, lausungar og útivistar";
tvær voru 13 ára, þrjár voru 14 ára, sex
voru 15 ára, fimm voru 16 ára, fimm
voru 17 ára og fjórar voru 18 ára. Þetta
var nokkur fjölgun frá fyrri árum. Þó var
in hefur haft afskipti af hafa átt
heimili utan Reykjavíkur. Hafa þær
verið sendar heim á sveit sína en
sumar komið um hæl aftur og orðið
á ný til vandræða.
Talin var brýn þörf á því að koma upp
„hæli handa telpum þessum" og var
unnið að undirbúningi þess. Árið 1945
var síðan sett á stofn „upptökuheimili
fyrir börn á ýmsum aldri."43
Unnið var að úrbótum á fleiri
sviðum. Síðla árs 1944 var því t.d.
komið í kring að tilstuðlan barnavernd-
arnefndar að stúlkum innan 16 ára ald-
urs var bannaður aðgangur að skemmti-
stöðum setuliðsmanna. I bréfi til
dómsmálaráðuneytisins sagði:44
„Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hef-
ur orðið þess áskynja að telpum
innan 16 ára aldurs hefur verið
19 — Sagnir 1996