Sagnir - 01.06.1996, Blaðsíða 68
V! LB9 R.6. AUÐ U R. .I.s LE [F§.DQII! R.
Á teikningu þessari sem Henrik sonur Johan Rantzau aðalsmanns lét gera árið 1585 hefur Johan, í líki herguðsins Mars, fært forystumann jóskra bænda,
Klement skipstjóra, í fjötra.
ágúst 1536, var skýrt kveðið á um það,
að stjórn Danaveldis skyldi ekki „...
hænge pá erkebispen eller andre Bisper,
men Danmarks riges regiment skal være
og blive hos Hans Kongelige Majestæt ...
og hans værdslige rigens rád“.3 Þar með
var hlutverki kirkjunnar sem burðaráss
ríkisvaldsins lokið.
Hinn 15. október 1556 var haldið
ríkisþing í Kaupmannahöfn, sem hafði á
sér svip og yfirbragð stjórnskipunar-
samkundu. Þingmenn voru á annað
skref til erfðaveldis. Ekki eru til
heimildir fyrir því að þessi skjöl hafi
verið birt hérlendis. Fjórða skjalið, sem
teljast má til stjórnskipunarplagga
danska nútímaríkisins er kirkjuordinan-
zían frá árinu 1537. Við þessi tímamót
var Noregur innlimaður sem landshluti
eða próvins í danska rikið og segir í
kjörsamþykktinni:
...och her effther jcke weere eller
hede jngtet koninge riige for seg,
menn eth ledemodt aff
ákvarðaði stöðu og vægi hinnar sið-
breyttu kirkju innan danska ríkisins og
kvæði á um verksvið hennar, innra
skipulag og efnahagslegan grundvöll.
Hún var fyrst samin á latínu og var
uppkastið sent til Wittenberg Lúther til
umsagnar og yflrlesturs og lagði sið-
bótamaðurinn blessun sína yfir hana. Var
hún birt 2. september 1537 og öðlaðist
við það lagagildi.5 Hún kom út á prenti
í desember sama ár. Kirkjuordinanzían
var síðan þýdd yfir á dönsku og birtist
sú útgáfa 1539 á prenti.
Kirkjuordinanzían berst til
íslands
Sumarið 1538 barst kirkjuordinanzía
Kristjáns III. Danakonungs hingað til
lands og hefur hún væntanlega verið
lögð fram á alþingi. Heimildir geta lítt
um hvaða viðtökur Islendingar veittu
henni þá. Sennilega voru menn ekki í
stakk búnir til þess að meðtaka innihald
hennar á latínu, því fáir lærdómsmenn
munu hafa haft latínu á valdi sínu, er hér
var komið sögu, enda gagnaðist mönnum
íslenskan ágætlega sem opinbert mál
hérlendis og líklega einnig í Noregi.
Kirkjuordinanzían er prentuð í 3
útgáfum í 10. bindi Fortibréfasafnsins, og
eru það þýðing Gizurar Einarssonar, sem
Litið var á ísland sem hluta af hinu forna
norska ríki og fylgdi það að sjálfsögðu
með í kaupunum. Eftir siðbreytingu varð
ísland sérstök stjórnsýslueining og
tengslin við Noreg rofnuðu.
þúsund. Samkunda þessi samþykkti þrjú
plögg, sem teljast mega stjórnskipunar-
legs eðlis: kjörsamþykkt, samkomulag
rikisþingsins, „en menige riges constitu-
tion, sæt, skikkelse og ordinans“ og
kjörbréf, sem hljóðaði upp á, að Friðrik
prins, sem þá var tveggja ára, skyldi erfa
ríkið. Gyrt skyldi fyrir það, að aftur
hlytist valdatæmi vegna óljósra konungs-
erfða, óvissuástand, sem kynni að leiða
til innanlandsstyrjaldar. Þarna var stigið
Danmarcks riige och
vnder Danmarcks krone
till ewiige tiidt.4
Litið var á Island sem
hluta af hinu forna
norska ríki og fylgdi
það að sjálfsögðu með
í kaupunum. Eftir
siðbreytingu varð
Island sérstök stjórnsýslueining og
tengslin við Noreg rofnuðu.
Að ráði vinar síns og velunnara,
Filippusar landgreifa af Hessen, fékk
Kristján III. lærdómsmann frá Witten-
berg, Jóhannes Bugenhagen (1485-
1558), sem kallaður var Pommeranus, til
þess að annast krýningu sína og
drottningarinnar og vera sér innan hand-
ar við samningu lagabálks, sem
Sagnir 1996 - 68