Sagnir - 01.06.1996, Blaðsíða 8

Sagnir - 01.06.1996, Blaðsíða 8
iö.Nj.ð.Nsm amennsku um haustið.1^ Rétt eins og trú á huldufólk var draugatrú algeng alla nítjándu öld. Sýslumannsfrúin segir t.d. frá þvi er þau hjónin gistu á prestsetrinu á Hallorms- stað. Karlarnir sváfu í kirkjunni og kon- urnar í bænum: - ---- --- ....|------ , —........... | ---n --i- ------- , . Snæfellsjökull hefur löngum þótt sveipaöur dulúö. Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson segja aö „þeir allra fávísustu" telji jökulinn híbýli huldufólks og dverga, auk afturgöngu Bárðar Snæfellsáss. Teikningin er úr íslandsleiöangri Mackenzie 1810. Þá er líklegt að harkalegar árásir upplýsingarmanna á lestrarefni sem miðlaði þjóðtrú hafi dregið úr áhrifum baráttunnar, þótt slik framsetning sé í fullu samræmi við sannfæringu mennta- manna um mátt og mikilvægi bóklegrar uppfræðslu.16 Samfélagið einkenndist af kyrrstöðu og breytingar á heimsmynd- inni voru lengi að festast í sessi. Islensk alþýða var ekki tilbúin að taka hug- myndir sínar um vofur og vættir til gagngerrar endurskoðunar. Menn sátu því fast við sinn keip, höfðu í flestu sömu meiningar um þjóðtrúarefni og áar þeirra áður og skemmtu sér áfram við sagnir af yfirnátt- úrulegum fyrirbærum. Undarlegir at- burðir voru sem fyrr oftsinnis túlkaðir með hjálp drauga- og vættatrúar, þótt vitnisburðir um slíkt séu sjaldgæfir í opinberum gögnum eða miðstýrðu prentverki. Um skoðanir og menningu almennings í upphafi 19. aldar verður að leita á náðir annarra heimilda, með gnótt af grandvarri heimildarrýni. Ungt barn hafði horfið á bænum Karls- skáia ... Þegar enginn árangur varð af umfangsmikilli leit reyndu menn að brjóta orsakir barnshvarfsins til mergjar. Sumir héldu að huldufólk hefði stolið barninu en aðrir að örn hefði hremmt það. huldufólk hefði stolið barninu en aðrir að örn hefði hremmt það. Fleiri komust á síðari skoðunina þegar spónn, sem barnið hélt á er það fór frá móður sinni, fannst á kletti hátt uppi í fjalli við smal- Urin voru lögð á altarið, en það varð til þess, að sonur prestsins, 12 ára gamall, er svaf næst altarinu, varð svo hræddur, er hann heyrði tiflð i úrun- um um nóttina og hélt að það stafaði af reimleikum í kirkjunni, að hann rak upp ógurlegt öskur, stökk á fætur og þaut inn i bæ og vakti þar alla.18 Það voru þó alls ekki börnin ein sem túlkuðu torkennileg hljóð og fyrirburði i anda sagnahefðarinnar. I ævisögu Gísla Konráðssonar kemur t.d. skýrt fram ótti hans við mann nokkurn sem dó voveif- lega árið 1803. Gisli hafði einhverju sinni skellt honum í glimu og var því __________________ sannfærður um að hann myndi leita hefnda afturgeng- inn.19 Eins má nefna að til að koma í veg fyrir að þeir látnu færu á stjá eftir greftrun var ýmsum siðum fylgt við = útfarir. Þegar likfylgd var t.d. ávallt gengið fór úr kirkju norður fyrir kirkjuna, þótt gröfín væri 20 sunnanverðum garðinum. af helgigöngu kaþólskra varúð í huga almennings. A þennan hátt Þessar leifar voru sjálfsögð Huldufólk og draugar I endurminningum sinum frá Islandi segir danska sýslumannsfrúin, Gytha Thorlacius, frá uggvænlegum atburðum árið 1805. Ungt barn hafði horfið á bænum Karlsskála, ysta byggða bóli við Reyðarfjörð. Móðir þess var harmi sleg- in og hrædd um að presturinn eða sýslu- maðurinn refsuðu sér fyrir að gæta barnsins ekki nægilega vel. Þegar enginn árangur varð af umfangsmikilli Ieit reyndu menn að brjóta orsakir barns- hvarfsins til mergjar. Sumir héldu að Kvöldvaka, málverk eftir August Schiett. Upplýsingarmenn voru sannfæröir um aö lestur góöra bóka bætti mannllfiö og álitu aö rit sem miðluðu þjóötrú hefðu slæm áhrif. Sagnir 1996 - 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.