Sagnir - 01.06.1996, Blaðsíða 55

Sagnir - 01.06.1996, Blaðsíða 55
aldrei varð Dani Sli Uií IL r ■ * k» ■ ^ Ólafs. Bréf Steingríms eru ekki eins vel og skemmtiega skrifuð og bréf Ólafs en eru þó góð heimild um líf íslenskra stúdenta i Höfn. I síðari hluta þessarar greinar verður sjónum beint að fjölskyldulífi Ólafs og reynt að varpa ljósi á stöðu hans í fjölskyldunni. Ólafur tók föðurhlutverk- ið af mikilli alvöru og af bréfum hans verður ekki annað séð en að líf hans hafi að mestu leiti snúist um eiginkonuna, Bræöurnir Steingrímur (1846-1901) og Ólafur (1837-1916) Hannessynir Johnsen stunduðu báðir nám við Hafnarháskóla og bjuggu þá á gamla garði (Regensen). börnin og þær saman. upplifa nir sem þau áttu Já, það voru ekki bara hinar margrómuðu kjaftakerlingar sem stungu saman nefjum. Karlmennirnir áttu það einnig til að velta sér upp úr lífi náungans og bréfin sem fóru á milli Reykjavíkur og Hafnar innihéldu ófáar kjaftasögurnar ; Þess ber að stafsetningu geta að er ekki breytt þar sem vitnað er beinum orðum í bréf þeirra bræðra en hins vegar eru til- vitnanir á dönsku þýddar yfir á íslensku. Þeir Ólafur og Stein- grímur áttu það báðir til að rugla saman íslenskum og dönskum orðum eða skrifa íslensk orð t.a.m. hann kann með danskri stafsetningu þ.e. han.-.kan. Þeir bræður gerðu heldur ekki greinamun á d og ð og kann það að stafa af dönskum áhrifum. Þessi grein er engan veginn tæmandi fyrir fjölskyldulíf Ólafs eða persónu hans. Bréf þeirta - •bræðra Ólafs- og Steingríms hafa að geyma ótal upp- lýsingar um stöðu Is.lendinga í Dan- mörku á síðati hluta 19. aldar sem og reynslu- og hugmyndaheim karlmannsins 55 — Sagnir 1996
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.