Sagnir - 01.06.1996, Page 55

Sagnir - 01.06.1996, Page 55
aldrei varð Dani Sli Uií IL r ■ * k» ■ ^ Ólafs. Bréf Steingríms eru ekki eins vel og skemmtiega skrifuð og bréf Ólafs en eru þó góð heimild um líf íslenskra stúdenta i Höfn. I síðari hluta þessarar greinar verður sjónum beint að fjölskyldulífi Ólafs og reynt að varpa ljósi á stöðu hans í fjölskyldunni. Ólafur tók föðurhlutverk- ið af mikilli alvöru og af bréfum hans verður ekki annað séð en að líf hans hafi að mestu leiti snúist um eiginkonuna, Bræöurnir Steingrímur (1846-1901) og Ólafur (1837-1916) Hannessynir Johnsen stunduðu báðir nám við Hafnarháskóla og bjuggu þá á gamla garði (Regensen). börnin og þær saman. upplifa nir sem þau áttu Já, það voru ekki bara hinar margrómuðu kjaftakerlingar sem stungu saman nefjum. Karlmennirnir áttu það einnig til að velta sér upp úr lífi náungans og bréfin sem fóru á milli Reykjavíkur og Hafnar innihéldu ófáar kjaftasögurnar ; Þess ber að stafsetningu geta að er ekki breytt þar sem vitnað er beinum orðum í bréf þeirra bræðra en hins vegar eru til- vitnanir á dönsku þýddar yfir á íslensku. Þeir Ólafur og Stein- grímur áttu það báðir til að rugla saman íslenskum og dönskum orðum eða skrifa íslensk orð t.a.m. hann kann með danskri stafsetningu þ.e. han.-.kan. Þeir bræður gerðu heldur ekki greinamun á d og ð og kann það að stafa af dönskum áhrifum. Þessi grein er engan veginn tæmandi fyrir fjölskyldulíf Ólafs eða persónu hans. Bréf þeirta - •bræðra Ólafs- og Steingríms hafa að geyma ótal upp- lýsingar um stöðu Is.lendinga í Dan- mörku á síðati hluta 19. aldar sem og reynslu- og hugmyndaheim karlmannsins 55 — Sagnir 1996

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.