Sagnir - 01.06.1996, Blaðsíða 24

Sagnir - 01.06.1996, Blaðsíða 24
Kristrún Halla Helaadóttir er að Rannsókn á bréfaskrifum Sigríöar Pálsdóttur til bróöur síns á árunum 1818-1842 Sigríður Pálsdóttir skrifaði um 240 bréf til Páls bróður síns en aöeins er fjallað um hluta þeirra hér, þ.e.a.s. bréf frá árunum 1818-1842. Sagnfræðingum verður æ betur Ijóst að með því að rýna í sendibréf frá liðnum tímum má öðlast fágæta innsýn í hugarheim venjulegs fólks, sem engin leið er að komast að í gegnum aðrar heimildir og myndi annars ekki rata inn í sögubækur. Einkabréf eru ein af fáum heimildum frá fyrri hluta 19. aldar sem veitt geta innsýn í hugarheim kvenna. Ekki hafa fundist neinar dagbækur hér á landi er konur hafa ritað frá þessum tíma enda var skriftarkunnátta ekki útbreidd meðal kvenfólks. Það voru einna helst daetur eða eiginkonur presta og annarra embættismanna sem gátu skrifað. Má því segja að bréfin dragi fremur upp mynd af „yfirstéttarkonunni” en hinni venjulegu almúgakonu. Það var ekki fyrr en í kjölfar lagasetningar árið 1880 um uppfræðingu barna í skrift og reikn- ingi,1 að skriftarkunnátta varð almenn hér á landi. Fleira kom til eins og það að pappír og skriffæri lágu ekki á lausu, svo ekki sé talað um viðhorf sam- félagsins til menntunar kvenna.2 Bandartski kvennasögufræðingurinn Carroll Smith-Rosenberg kemst þannig að orði er hún lýsir mikilvægi bréfa og dagbóka: Ég tel að rannsókn á einkabréfum og dagbókum kvenna, sem aldrei var ætlað að birta opinberlega, geri sagnfræðingum kleift að kanna sérstakan heim tilfinninga sem snertir bæði líf kvenna og mið- stéttarfjölskyldunnar á nítjándu öld í Ameríku.3 Sagnir 1996 - 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.