Sagnir - 01.06.1996, Síða 68

Sagnir - 01.06.1996, Síða 68
V! LB9 R.6. AUÐ U R. .I.s LE [F§.DQII! R. Á teikningu þessari sem Henrik sonur Johan Rantzau aðalsmanns lét gera árið 1585 hefur Johan, í líki herguðsins Mars, fært forystumann jóskra bænda, Klement skipstjóra, í fjötra. ágúst 1536, var skýrt kveðið á um það, að stjórn Danaveldis skyldi ekki „... hænge pá erkebispen eller andre Bisper, men Danmarks riges regiment skal være og blive hos Hans Kongelige Majestæt ... og hans værdslige rigens rád“.3 Þar með var hlutverki kirkjunnar sem burðaráss ríkisvaldsins lokið. Hinn 15. október 1556 var haldið ríkisþing í Kaupmannahöfn, sem hafði á sér svip og yfirbragð stjórnskipunar- samkundu. Þingmenn voru á annað skref til erfðaveldis. Ekki eru til heimildir fyrir því að þessi skjöl hafi verið birt hérlendis. Fjórða skjalið, sem teljast má til stjórnskipunarplagga danska nútímaríkisins er kirkjuordinan- zían frá árinu 1537. Við þessi tímamót var Noregur innlimaður sem landshluti eða próvins í danska rikið og segir í kjörsamþykktinni: ...och her effther jcke weere eller hede jngtet koninge riige for seg, menn eth ledemodt aff ákvarðaði stöðu og vægi hinnar sið- breyttu kirkju innan danska ríkisins og kvæði á um verksvið hennar, innra skipulag og efnahagslegan grundvöll. Hún var fyrst samin á latínu og var uppkastið sent til Wittenberg Lúther til umsagnar og yflrlesturs og lagði sið- bótamaðurinn blessun sína yfir hana. Var hún birt 2. september 1537 og öðlaðist við það lagagildi.5 Hún kom út á prenti í desember sama ár. Kirkjuordinanzían var síðan þýdd yfir á dönsku og birtist sú útgáfa 1539 á prenti. Kirkjuordinanzían berst til íslands Sumarið 1538 barst kirkjuordinanzía Kristjáns III. Danakonungs hingað til lands og hefur hún væntanlega verið lögð fram á alþingi. Heimildir geta lítt um hvaða viðtökur Islendingar veittu henni þá. Sennilega voru menn ekki í stakk búnir til þess að meðtaka innihald hennar á latínu, því fáir lærdómsmenn munu hafa haft latínu á valdi sínu, er hér var komið sögu, enda gagnaðist mönnum íslenskan ágætlega sem opinbert mál hérlendis og líklega einnig í Noregi. Kirkjuordinanzían er prentuð í 3 útgáfum í 10. bindi Fortibréfasafnsins, og eru það þýðing Gizurar Einarssonar, sem Litið var á ísland sem hluta af hinu forna norska ríki og fylgdi það að sjálfsögðu með í kaupunum. Eftir siðbreytingu varð ísland sérstök stjórnsýslueining og tengslin við Noreg rofnuðu. þúsund. Samkunda þessi samþykkti þrjú plögg, sem teljast mega stjórnskipunar- legs eðlis: kjörsamþykkt, samkomulag rikisþingsins, „en menige riges constitu- tion, sæt, skikkelse og ordinans“ og kjörbréf, sem hljóðaði upp á, að Friðrik prins, sem þá var tveggja ára, skyldi erfa ríkið. Gyrt skyldi fyrir það, að aftur hlytist valdatæmi vegna óljósra konungs- erfða, óvissuástand, sem kynni að leiða til innanlandsstyrjaldar. Þarna var stigið Danmarcks riige och vnder Danmarcks krone till ewiige tiidt.4 Litið var á Island sem hluta af hinu forna norska ríki og fylgdi það að sjálfsögðu með í kaupunum. Eftir siðbreytingu varð Island sérstök stjórnsýslueining og tengslin við Noreg rofnuðu. Að ráði vinar síns og velunnara, Filippusar landgreifa af Hessen, fékk Kristján III. lærdómsmann frá Witten- berg, Jóhannes Bugenhagen (1485- 1558), sem kallaður var Pommeranus, til þess að annast krýningu sína og drottningarinnar og vera sér innan hand- ar við samningu lagabálks, sem Sagnir 1996 - 68
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.