Sagnir - 01.06.2007, Síða 14

Sagnir - 01.06.2007, Síða 14
Viðtal við Kristjönu Kristinsdóttur sviðstjóra skjalavörslusviðs í Þjóðskjalasafni íslands vegna nýútkominnar bókar um frumheimildir Kristjana Kristinsdóttir Hvert er tilefni þessarar bókar? Bókin Bókin, Nordatlanten og Topeme. Forvaltningshistoriske kilder fra Færoerne, Cironland, Island og Tropekolonieme, er fimmta bindi í danskri ritröð um skjöl sem orðið hafa til í danskri stjómsýslu í öllum hlutum Danaveldis. Önnur bindi þessarar ritraðar em: I. Vor gunst til fom. Forvaltningshistoriske kilder indtil 1750. II. Pá embeds vegne. Forvaltningshistoriske kilder 1750-1920. III. Efter bemyndigelse. Forvaltningshistoriske kilder 1920-1970. IV. Slesvig, Preusen, Danmark. Kilder til sonderjysk forvalmingshistorie. Þeir sem fjalla um íslensku heimildimar em auk mín Pétur G. Kristjánsson, Ragnheiður Mósesdóttir, Hrafn Sveinbjamarson og Eiríkur G. Guðmundsson. Svo fjallar Erik Nörr um eina heimild en hann er ritstjóri ásamt Jesper Thomassen. Þetta bindi nær yfir stjómsýsluheimildir frá öllum nýlendum Dana ef svo má segja, þ.e. Islandi, Færeyjum, Grænlandi og hitabeltisnýlendunum sem vom í Asíu, Afríku og Ameríku. Hvernig eru heimildirnar birtar? I íslenska hlutanum er lögð áhersla á að lýsa heimildum sem aðeins hafa orðið til á íslandi eins og Manntalinu 1703, sóknannannatali, kjörbók vegna kosninga í heyrandi hljóði og síðan em einnig heimildir sem varpa ljósi á íslenska stjómsýslu. Þar er ég einkum að tala um skjöl frá hreppstjómm auk skjala vegna sérstakra samskipta við Dani. Um hverja heimild er stuttur sögulegur inngangur, síðan er heimildin birt auk danskrar þýðingar. Fjallað er sérstaklega um lagagmndvöll hennar, þ.e. hvenær byrjað var að færa viðkomandi embættisverk til bókar, og hvenær hugsanlega því var hætt. Fjallað er um notkunarmöguleika heimildarinnar og í hvaða skjalasöfhum hana er að finna. Aftast í bókinni er síðan einnig, lfá hverri þjóð þ.e. íslandi, Grænlandi, Færeyjum og hitabeltisnýlendunum, skýring á máli og vog og listi yfir útgefin rit sem tengjast efriinu og heimildunum. io - Sagnir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.