Sagnir - 01.06.2007, Side 30

Sagnir - 01.06.2007, Side 30
Frá Memel til Melrakkasléttu og hreinlæti, skipulagshæfileika, stundvísi og áreiðanleika, og smitað þessum einkennum út frá sér. A þann hátt hefur þetta fólk á hæglátan hátt haft áhrif án þess að láta mikið fyrir sér fara. Svo að á endanum hefur för þeirra Jóns Helgasonar og Þorsteins Jósepssonar til Lubeck vorið 1949 verið bemr farin en ófarin. Rétt er að láta einn innflytjandann hafa lokaorðið um hvemig tilraunin tókst í raun. Sigrún Einarsdóttir skrifar í minningargrein um mágkonu sína Svövu Einarsdóttur: „Eg spurði Svövu einu sinni um hennar fyrra skímamafn. Hún svaraði: „Mitt löglega nafn er Svava Einarsdóttir, ég er líka íslenskur ríkisborgari sem mér þykir vænst um af öllu sem ég á.““6S Geta allir innfæddir íslendingar kveðið svo sterkt að orði? Heimildir 1 Búnaðarþing 1947, Reykjavík 1947, bls. 176-177. 2 „Die geteilte Heimat." Der Spiegel, 2005:51, bls. 55. 3 Kvikmynd: Einar Heimisson: Innflytjendur á Islandi, Sjónvarpsþáttur, RÚV. (1990). 4 Kvikmynd: Halberstam, M.: FleiBig, gesund, ledig; gesucht 1949: Deutsche Frauen för Island, (1999). 5 Þjóðskjalasafn Islands (Þ.I.) Búnaðarfélag Islands, 1988-/17-5. 6 Þ.í. Búnaðarfélag íslands, 1988-/17-4, erlent verkafólk 1949, Bréf Jóns Helgasonar til atvinnumálaráðuneytisins, dags. 5.5.1949. 7 Viðtal, Elfríð Pálsdóttir, Egilsstöðum, 17.7. 2004. ‘Þ.í. Búnaðarfélag íslands, 1988-/17-4, erlent verkafólk 1949, bréf frá Jóni Helgasyni til búnaðarmálastjóra dags. 24.5.1949. 9 Þ.í. Búnaðarfélag íslands, 1988-/17-4, erlent verkafólk 1949. 10 „Mord und Selbstmord aus Not.“ Lúbecker Nachrichten: 4:62, bls. 2. 11 „Demontage-Ultimatum.“ Schleswig-Holsteinische Volks-Zeitung, 45:67, bls. 1. 12 „Fiinf Millionen Wohnungen fehlen." Schleswig-Holsteinische Volks-Zeitung, 45:64, bls. 2. 13 „Schlechte Berufsaussichten för junge Madchen.", Schleswig- Holsteinische Volks-Zeiföng, 45:48, bls. 4. 14 „800 Schulraume fehlen in Kiel.“ Kieler Nachrichten, 4:39, bls. 6. 15 Grosser, A.: Geschichte Deutschlands seit 1945, eine Bilanz, Munchen 1980, bls. 87. 16 „Hildegard K. brauchte keinen Pa6.“ Hamburger Allgemeine, 4:68, bls. 3. 17 Archiv der Hansestadt Lúbeck Familienarchive un Nachlasse: Siemsen, Ami (island Konsul) 1 -8 (A.d.H.L.) Bréf Ama Siemsens til Rauða kross Islands, dags 7.9. 1949. 18 „Mikill hluti þýska verkafólksins er flóttafólk frá Austur- Þýskalandi." Timinn, 33:129, baksíða. 19 Nawratil, H.: Schwarzbuch der Vertreibung 1945 bis 1948, Das letzte Kapitel unbewaltigter Vergangenheit, Mtinchen, 2005, bls. 79. 20 Viðtal, Kári Friðriksson, Kópavogi 4.6. 2005. 21 A.d.H.L. Familienarchive und Nachlasse: Siemsen Ami (islánd Konsul). 22 „Á fömum vegi. Ólík framkoma." Tíminn, 33:125, bls. 2. 23 Helgi Þorsteinsson: „Frá Travemiinde til Oddgeirsshóla." Morgunblaðið, 85:214, bls. 22. 24 Þ.í. Búnaðarfélag íslands, 1988-/17-4, erlent verkafólk 1949, ódagsett bréf til Búnaðarfélagsins. 25 Viðtal, Gerða Pálsdóttir, Siglufirði 30.6. 2005. 26 Valgeir Sigurðsson: Ný framtið í nýju landi, Reykjavík, 1999, bls. 38. 27 Þ.í. Búnaðarfélag íslands, 1988-/17-4, erlent verkafólk 1949. 28 Þ.í. Búnaðarfélag íslands, 1988-/17-4, erlent verkafólk 1949. 29 Viðtöl, Marta Jóhanna Loftsson, Kópavogi 21.6. 2005. — Elfríð Pálsdóttir — Gerða Pálsdóttir— Gisela Guðmundsson, Höfn í Homafirði 18.7. 2004. 30 Viðtöl, almennt. 31 Valgeir Sigurðsson: Ný framtíð i nýju landi, bls. 39. 32 Sama heimild, bls. 39. 33 Viðtöl, Gerða Pálsdóttir - Elfh'ð Pálsdóttir - Marta Jóhanna Loftsson. 34 Viðtal, Unnur Miiller Bjamason, Kópavogi 10.4. 2004. 35 Aðrar munnlegar heimildir, Stefanía Kemp, Reykjavík samtal sumarið 2005. 36 Spegillinn, 24:8, 1950, bls. 122. 37 Viðtal, Gerða Pálsdóttir. 38 Viðtal: Ilse Bjömsson, Laugarbakka 30.6. 2005. 39 Viðtal: Georg Franzson, Selfossi 28.9. 2004. 40 „Auf Island sagen alle du.“ Hamburger Abendblatt, 27.6. 1949, bls. 8. 41 Reynir Bergsveinsson: „Anna María Waltraut Bergsveinsson", minningargrein, Morgunblaðið, 34:82, bls. 33. 42 Viðtal, Gerða Pálsdóttir. 43 Viðtal, Elfríð Pálsdóttir. 44 Viðtal, Úrsúla Einarsson, Neskaupstað 16.7. 2004. 45 Viðtal, Úrsúla Valtýsdóttir, Reykjavík 14.6. 2005. 46 Viðtal, Gerða Hennannsdóttir, Flúðum 25.6. 2005. 47 Viðtal, Jón Guðmundsson, Mosfellsbæ 1.6. 2005. 48 Viðtal, Eva María Þórarinsson, Kópavogi 6.7. 2005. 49 Viðtal, Ilse Bjömsson. 50 Viðtal, Hildur Bjömsson, Grjótnesi á Melrakkasléttu 2.7. 2004. 51 „Auf Island sagen alle du“, Hamburger Abendblatt, 27.6. 1949, bls. 8. 52 Viðtal, Elita Benediktsson, Akureyri 3.7. 2004 53 Viðtal, Kári Friðriksson. 54 Viðtal, Georg Franzson. 55 Viðtal, Eva María Þórarinsson. 56 Viðtal, Anna Lísa Jóhannesdóttir, Reykjavík 24.1 2006. 57 Viðtöl, Gisela Guðmundsson — Hildur Bjömsson. 58 Viðtal, Hildur Bjömsson. 59 Þ.í. Búnaðarfélag íslands, 1988-/17-4, erlent verkafólk 1949 bréf Jóhanns Salbergs Guðmundssonar, sýslumanns til Búnaðarfélags íslands dagssett 23.7. 1949. 60 Þ.Í. Búnaðarfélag íslands, 1988-/17-4, erlent verkafólk 1949, bréf frá Gunnari Ámasyni til Steingríms Steinþórssonar dagsett 9.8. 1949. 61 Þ.í. Búnaðarfélag íslands, 1988-/17-4, erlent verkafólk 1949. Bréf EL til móður sinnar. 62 Þ.í. Búnaðarfélag íslands, 1988-/17-4, erlent verkafólk 1949. Bréf Búnaðarfélags íslands til Áma Siemsens dagsett 6.12.1949. 63 Helgi Þorsteinsson: „Esjustelpumar", Morgunblaðið, 85:214, bls. 21. 64 Alþingistiðindi 1949. Sextugusta og níunda löggjafarþing C. Umrœður um fallin frumvörp og óútrœdd, dálkur 96. 65 Sigrún Einarsdóttir „Svava Einarsdóttir“, minningargrein, Morgunblaðið, 82:92, bls. 47. Myndaskrá Bls 22: Teikning af konu við mokstur. Fengin úr Speglinum 1949. Bls 23: Á norðurleið, áð í Fomahvammi. Fengin úr einkasafhi Hildar Bjömsson. Bls. 24: Um borð í Esjunni. Fengið úr blaðinu Lubeck Nachrichten, 1949, 4. árg., tölublað 66, bls 3. 26 - Sagnir

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.