Sagnir - 01.06.2007, Síða 55

Sagnir - 01.06.2007, Síða 55
Á ég að gæta blogg bróður mrns til boða Qölgað mjög en þó með þeim afleiðingum að bloggið hefur tekið á sig sífellt staðlaðra form. Enginn er lengur bloggari með bloggurum nema að bloggsíða viðkomandi miðli einnig ljósmyndum og myndskeiðum úr safni bloggarans eða frá öðrum efnisveitum, spili tónlist, mæli með öðrum vefsíðum fyrir tilstilli miðlægra bókamerkjaþjónustna og gefi skapsveiflur bloggarans til kynna með grafískum sprellimyndum. Einfaldar bloggsíður, byggðar á texta eingöngu verða sífellt sjaldséðari eftir því sem margmiðlunartæknin hefúr orðið ódýrari, mynda- og kvikmyndavélar nettari og nettengingar og ýmis endabúnaður öflugri. Hlutur textans hefúr þannig minnkað mjög í bloggheimum og reyndar verða mörkin milli tal- og ritmáls sífellt óljósari eftir því sem hraði í samskiptum eykst, sbr. símskeytamállýskuna sem varð til með tilkomu gsm-símanna. Þannig er alls ekki sjálfsagt að hið ritaða mál verði sjálfgefinn tjáningarmáti þeirra sem vilja nota vefinn til að skrásetja líf í okkar nánustu framtíð. Líklegra er að þróun miðilsins og hin stöðluðu sniðmát hans muni móta hugsun okkar. Heimildir 1 Stefán Pálsson: fyrirlestur um jólabókaflóðið 2006, fluttur í Reykjavíkur Akademíunni á árlegri verðlaunaafhendingu Hagþenkis 7. febrúar 2007. 2 Um sveitablöðin og þá menningu sem þau tilheyra má lesa í nýútkominni bók Hrafnkels Lárussonar, I órœðri samtíð með óvissa framtíð. Reykjavík, 2007. 3 Egill Helgason: „Ekki blogg - gleðilegt ár”. birt á vefsvæði Vísis 31. desember 2006. Sjá einnig: http://www.visir.is/article/20061231/ SKOD ANIR02/61231041/1078 4 Viðtal við Þóri Ragnarsson, starfsmann Þjóðdeildar Landsbókasafns - Háskólabókasafns, 6. mars 2006. Viðtal við Kristinn Sigurðsson, Landsbókasafni - Háskólabókasafni, 7. mars 2006. 5 Nema annað sé sérstaklega tekið fram eru allar upplýsingar um Intemet Archive teknar af heimasíðu stofnunarinnar, sjá: http://www. archive.org/index.php 6 Richard Koman, How the Wayback Machine Works, 21 janúar 2002 í vefritinu O’Reilly xml.com. Sjá einnig: http://webservices.xml.com/ pub/a/ws/2002/01/18/brewster.html 7 Lisa Rein, Brewster Kahle on the Intemet Archive and People’s Technology, birt í vefritinu open 2p.com, 22. janúar 2004. Sjá einnig: http://www.openp2p.eom/pub/a/p2p/2004/01/22/kahle.html 8 Sjá April 2007 Web Survey, birt 2. apríl 2007 á heimasíðu greiningarfyrirtækisins Netcraft. Sjá einnig: http://news.netcraft.com/ archivesAveb_server_survey.html 9 Doug Roberts, Inside the Intemet Archive, birt 2. nóvember 2002 í vefritinu Mindjack. Sjá einnig: http://www.mindjack.com/feature/ archive.html 10Lisa Rein, Brewster Kahle on the Intemet Archive and People’s Technology, birt í vefritinu open 2p.com, 22. janúar 2004. Sjá einnig: http://www.openp2p.eom/pub/a/p2p/2004/01/22/kahle.html 11 Sjá upplýsingar á heimasíðu Alexa: http://www.alexa.com/site/help/ quicktour 12 Peter Norvig: Alexa Toolbar and the Problem of Experiment Design. Tekið af http://www.norvig.com/logs-alexa.html þann 22. febrúar 2007. Matt Cutts: Estimating webmaster skew in Alexa metrics. Birt á mattcutts.com þann 7. mars 2007. Sjá einnig: http://www.mattcutts, com/blog/estimating-webmaster-skew-in-alexa-metrics/ 13Upplýsingar teknar af heimasíðu Alexa 29. febrúar 2007: http://www, alexa.com/site/help?index=84 14 Þetta verkefni gengur undir nafninu Blogg og bréfaskriftir, óútgefin skrif Islendinga og hafa þeir bloggtextar sem safnað hefúr verið undir þess formerkjum verið gerðir aðgengilegir á vef í gegnum Textasafn Orðabókar Háskólans, sjá: http://www.lexis.hi.is/corpus/leit.pl 15Viðtal við Kristinn Sigurðsson, Landsbókasafni - Háskólabókasafni 7. mars 2007. Sjá einnnig: Kristinn Sigurðsson, „Söfnun vefsíðna og Heritrix”, Bókasafnið, 2005. Sjá: http://vefsofnun.bok.hi.is/upload/3/ sofnun-bokasafnid-2005 .pdf I ÞINUM HÖNDUM Hafiö er matarkistan okkar og nátengt imynd landsins. Vió viljum halda hafinu og ströndum íslands hreinum og ómenguðum um ókomna tíð. A þvi veltur framtíð okkar, velferð og sjálfsvirðing. Máltækið „lengi tekur hafið við" á ekki að eiga við um sorp og ýmis hættuleg efni sem geta borist i hafið af mannavöldum. VÍNv'BÚÐ Sagnr - 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.