Sagnir - 01.06.2007, Side 80

Sagnir - 01.06.2007, Side 80
„íslenzkar Gramóphón-plötur“ Upphaf hljóðritunar og saga 78 snúninga plötunnaró íslandi 1910-1958 9 Ómar Ragnarsson, Svavar Gestsson og Albert Guðmundsson í S.G. hljómplötum á Austurvelli. yfir íslenzkar hljómplötur 1907-1955. Þetta staðfestir sænski hljómplötuskrárritarinn, Karleric Liiiedai, i einu rita sinna um skandinaviskar hljóðritanir. Þar segir liann orðrétt: The first national discograpliy in the world, Skra yfir íslenzkar hljómplötur 1907-1955, was published by Jón R. Kjartansson, a private collector in Reykjavík. LJnfortunately the project has not been carried on. Hljómplötuskrá Jóns hefur lengi verið ein aðalheimildin um íslenskar hljóðritanir. Þetta stórkostlega framtak Jóns er eðlilega barn sins tíma en einhvers staðar varð að byrja. íslendingar og hljóðritunartœknin Málvjel eða hljóðrita (grafófón, áður nefnt fónógraf) hefir konsúll Guðbr. Finnbogason (W. Fischersverslun) flutt hingað til lands með sjer í vor fyrstur manna. Fyrsti hljóðritinn eða vaxhólkatækið kom hingað til lands 1897 og var það Guðbrandur Finnbogason, konsúll, sem flutti hann inn. Er talað um hann sem grafófón en þeir voru ffamleiddir af ameríska Columbia- félaginu og er ritað graphophone en uppfinningamaður hljóðritans, Thomas A. Edison, og aðrir kölluðu fyrirbærið yfirleitt phonograph. Fréttin af þessum fyrsta grafófón hérlendis birtist í Isafold 15. maí 1897. Þar var grafófóninum lýst á eftirfarandi hátt: 76 - Sagnir Ólafur Þór Þorsteinsson er fæddur 1974. Hann lauk BA prófi í sagnfræði frá HÍ árið 2006 og er nú að ljúka kennsluréttindanámi. Hann hefur einnig lokið 8. stigi i einsöng frá Söngskólanum í Reykjavík. Fyrstu 48 árin var útgáfuform hljóðrita hér á landi 78 snúninga platan og var hún meginviðfangsefni BA ritgerðar minnar. Þar reyitdi ég að varpa Ijósi á komu hljóðritunartœkninnar tii landsins og greina frá framgangi og sögu 78 snúninga plötunnar á Islandi sem var við lýði frá 1910 til 1958. Tiltölulega lítið hefur verið um skipulegar rannsóknir á hljóðritunarsögu Islendinga og er mörgum spurningum ósvaraó og margt óljóst i þeim efnum. Skrif manna varðandi hljóðritunarsöguna liafa verið misvísandi og ekki alltaf borið saman. I því efni má sérstaklega nefna upplýsingar varðandi útgáfuár hljómplatna. Þvi tel ég þörf á rannsóknum til að reisa traustar vörður á leið um íslenska liljóðritunarsögu. Islendingar urðu fyrstir þjóða til að gefa út lieildarskrá yfir hljómplötur árió 1955, þegar Jón R. Kjartansson gaf út Skrá

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.