Sagnir - 01.06.2007, Side 85

Sagnir - 01.06.2007, Side 85
Islenzkar Gramóphón-plötur Útgáfa á íslenskum hljómplötum hófst árið 1910 þótt líkur séu á að fyrstu plötumar hafi ekki borist hingað til lands fyrr en snemma árs 1911. Hljóðritunartæknin barst hingað til lands árið 1897 þegar Guðbrandur Finnbogason konsúll flutti hingað fyrsta hljóðritann. Til er nokkuð af íslenskum vaxhólkum úr söfnum nokkurra einstaklinga ffá 1903 til um 1935 og em þeir varðveittir á Þjóðminjasafninu, Stofnun Ama Magnússonar og á Þjóðffæðisafninu í Berlín. Engar óyggjandi heimildir hafa fundist fyrir því að til sé vaxhólkur sem var fjölfaldaður og gefinn út áður þótt það megi ráða af ævisögu Péturs A. Jónssonar. Útgáfa á íslenskum hljómplötum fór nokkuð hægt af stað og í fyrri heimsstyrjöld vom engar plötur teknar upp fyrir Islandsmarkað. Arið 1933 stóð útvarpið fyrir því í samvinnu við Fálkann að fá öðm sinni tæknimenn hingað frá Columbia-útgáfunni í Englandi og vom fjölmargar plötur teknar upp. Eftir það var deyfð í útgáfu íslenskra plama sem varði ffam til ársins 1952. Samt var eitthvað af plötum gefið út á tímabilinu, mest fyrir tilstilli Ríkisútvarpsins. Ládeyðan í útgáfumálum stafaði einkum af áhrifum kreppunnar og tilkomu Ríkisútvarpsins sem veitti hljómplömnni mikla samkeppni. Ríkisútvarpið stóð samt fyrir útgáfu á plömm í samvinnu við Fálkann fyrst 1933 og ffam á sjötta áratuginn, því eðlilega var stofnunin háð framboði á hljómplömm. Ekki hafa fundist heimildir sem benda til annars en að plömútgáfufyrirtækin og umboðsmenn þeirra hafi átt ffumkvæði að plötuútgáfu hérlendis, a.m.k. fundust ekki heimildir sem benda til þess listamennimir sjálfir hafi átt frumkvæði að upptökum. Engar áreiðanlegar heimildir fundust um stærð upplaga og sölutölur en ýmislegt bendir til að stærð upplaga hafi að lágmarki verið á bilinu 300-500 eintök. I lok október 1952 komu fyrstu plötur á markað frá Islenskum tónum sem var fyrsta útgáfufyrirtækið til að sem gaf út undir íslensku merki. Fleiri íslensk plötuútgáfufyrirtæki fylgdu í kjölfarið og gáfu út án beinnar tengingar við erlend útgáfufélög. Við það hófst nýtt gullaldartímabil í íslenskri plömútgáfu sem náði hámarki sínu 1954 en þá komu 80 íslenskar plötur á markað. Þessi uppsveifla í útgáfumálum mun m.a. hafa átt sér stað vegna tollabreytinga á íslenskum hljómplötum. Hljómplömr höfðu áður verið alger munaðarvara en eftir tollabreytingamar urðu íslenskar plömr ódýrari en þær erlendu. Heimildir Liliedahl, Karleric: The Gramophone Co. Acoustic recordings in Scandinavia and for the Scandinavian market. Helsinki 1977, án bls. 2 ísafold, 15. maí 1897, bls. 127. 3 ísafold, 15. maí 1897, bls. 127. 4 ísafold, 15. maí 1897, bls. 128. 5 Þjóðólfur, 25. ágúst 1900, bls. 156. 6 Ekki vitað nákvæmlega hvenær, en talið vera í kringum 1935. 7 Njáll Sigurðsson: „Kveðskaparlistin. Varðveisla og saga“. Silfurplötur Iðunnar. Ritstjóri Gunnsteinn Olafsson. Rv. 2004, bls. 25-26. 8 Björgúlfur Olafsson: Pémr Jónsson óperusöngvari. Rv. 1954, bls. 37. 9 Liliedahl, Karleric: The Gramophone Co., bls. vii. 10 Hein, Morten: Musik til salg Skandinavisk Grammophon A/S - EMI Music Denmark 1903-2003. Kaupmannahöfn 2003, bls. 9. 11 Hein, Morten: Musik til salg Skandinavisk Grammophon A/S, bls. 8. 12 Liliedahl, Karleric: The Gramophone Co., bls. vii. 13 Jón R. Kjartansson: Skrá yfir íslenzkar hljómplötur 1907-1955. An útg.st., [1955], bls. 3. 14 Vefur. Norge - ett lydrike. Vefslóð: http://www.nb.no/vemeplan/ lyd/ —>Innhold—>Den forste distribusjon av norske lydfestinger. 15 Liliedahl, Karleric: The Gramophone Co., bls. 166. 16 Sendibréf: Ruth Edge: Bréf til Runólfs Þórðarsonar 28. maí 1997. í eigu viðtakanda. 17 Liliedahl, Karleric: The Gramophone Co., bls. 124. 18 Liliedahl, Karleric: The Gramophone Co., bls. xix. 19 Liliedahl, Karleric: The Gramophone Co., bls. 124. 20 Liliedahl, Karleric: The Gramophone Co., bls. xvii. 21 ísafold, 4. febrúar 1911, bls. 27. 22 Morgunblaðið, 20. nóvember 1913, bls. 87. 23 Björgúlfur Ólafsson: Pémr Jónsson óperusöngvari, bls. 52. 24 Liliedahl, Karleric: The Gramophone Co., bls. 156 og 182. 25 Björgúlfur Ólafsson: Pémr Jónsson ópemsöngvari, bls. 56. 26 Björgúlfur Ólafsson: Pémr Jónsson ópemsöngvari, bls. 56. 27 Nauck, Kurt & Diane: Nauck’s Vintage Records. Vintage Record Auction #39. 15. apríl 2006, bls. 16. 28 Morgunblaðið, 3. febrúar 1951, bls. 6. 29 Hein, Morten: Musik til salg Skandinavisk Grammophon A/S, bls. 77. 30 Alþýðublaðið, 10. maí 1957, bls. 4. 31 Þjsk. Ríkisútvarp. 1987-DC/3. Affit af bréfi Ríkisútvarpsins til Fálkans 8. febrúar 1951. 32 Þjsk. Ríkisútvarp. 1987-DDC. Bréf frá Katrínu Viðar til útvarpsstjóra 26. október 1937. 33 Þjsk. Ríkisútvarp. 1987-DC/3. Afrit af bréfi ffá Jónasi Þorbergssyni til Stefáns íslandi. 6. febrúar 1946. 34 Þjsk. Ríkisútvarp. 1987-DC/3. Aífit af bréfi ífá Jónasi Þorbergssyni til Stefáns Islandi. 6. febrúar 1946. 35 Þjsk. Ríkisútvarp. 1987-DC/3. Affit af bréfi ffá Jónasi Þorbergssyni til Maríu Markan 23. júní 1947. 36 Þjsk. Ríkisútvarp. 1987-DC/3. Affit af bréfi frá Jónasi Þorbergssyni til Fálkans 29. desember 1948. 37 Þjsk. Ríkisútvarp. 1987-DC/3. Afrit af bréfi frá Jónasi Þorbergssyni til Fálkans 31. október 1949. 38 Þjsk. Ríkisútvarp. 1987-DC/3. Afrit af bréfi ffá Jónasi Þorbergssyni til Fálkans 31. október 1949. 39 Þjsk. Ríkisútvarp. 1987-DC/3. Affit af bréfi Ríkisútvarpsins til Fálkans 8. febrúar 1951. 40 Morgunblaðið, 7. október 1952, bls. 2. 41 Tollskráin 195. Hermann Jónsson sá um útgáfuna. Rv. 1951, bls. 53. 42 Alþýðublaðið, 7. október 1952, bls. 1. 43 Handrit. Maria Ammendmp: Islenskir tónar. Ritgerð. Óútgefið. 44 Handrit. María Ammenchup: íslenskir tónar. Ritgerð. Óútgefið. 45 Alþýðublaðið, 12. apríl 1947, bls. 8. 46 Viðtal. Bjöm R. Einarsson við höfund, 27. april 2005. 47 Svavar Gests: „Ad lib. Um Bjöm R. og Ammendrup“. Jazzblaðið. 3. árg. l.tbl., bls. 12. 48 Jazz, 1. árg. 4.tbl„ bls. 10. 49 Svavar Gests: „Ad lib“, bls. 12. 50 SvavarGests: „Ad lib“, bls. 12. 51 Hæstaréttardómar. XXIII. bindi. Rv. 1952, bls. 168. 52 Svavar Gests: „Ad lib“, bls. 12. 53 Svavar Gests: „Ad lib“, bls. 12. Myndaskrá Bls. 72 Ómar Ragnarsson, Svavar Gestsson og Albert Guðmundsson í S.G hljómplömm á Ausmrvelli. Fengið ffá ljósmyndasafhi Reykjavíkur. Bls.72. Pétur A. Jónsson, óperusöngvari. Fenið af heimasíðunni http://www.hi.is/~olafurth/Myndasida.htm. Sagnir - 8l

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.