Sagnir - 01.06.2007, Blaðsíða 89

Sagnir - 01.06.2007, Blaðsíða 89
Niðurlag Grunnsýning Þjóðminjasafnsins er vel og faglega unnin sýning. Hún er tæknilega afar fullkomin, vel hönnuð og hefur sterkt „konsept,” þ.e. saga íslands í munum og myndum frá landnámi fram á okkar dag. Með öðrum orðum stenst hún þær kröfur sem hún setur sjálfri sér, og lesa má um í leiðarvísi sýningarinnar. Grunnsýningin mætti hins vegar koma enn meira til móts við yngstu safnagestina, því þeirra viðhorf til Þjóðminjasafnsins, og safna yfirleitt, á eftir að skipta miklu máli á komandi árum og áratugum. Heimildir 1 Þjóð verður til - Menning og samfélag í 1200 ár. Leiðarvísir um grunnsýningu Þjóðminjasafhs íslands. Hrefha Róbertsdóttir ritstýrði. Reykjavík, 2005, bls. 7. 2 Þjóð verður til - Menning og samfélag í 1200 ár, bls. 7. 3 Þjóð verður til - Menning og samfélag í 1200 ár, bls. 8. 4 Þessa kenningu má m.a. finna í bók Collingwood: The Idea of History. London, 1946. 5 Sigurjón hannaði m.a. opnunarsýningu Þjóðmenningarhússins og hluta af Síldarminjasafninu á Siglufirði. Þórunn Sigríður hannaði t.d. Akureyri - Bœrinn við poliinn og Landnámssýninguna i Aðalstræti (ásamt Hjörleifi Stefánssyni). Bjöm hefur hannað fleiri sýningar en pláss er til að nefna en vel þekkt dæmi em t.d. Saltfisksetur íslands og íþróttasafn íslands. 6 Kristján Mímisson: „Nýtt og gamalt í Þjóðminjasafninu”. Saga 43. Reykjavík, 2005, bls. 160. 7 Þess konar ljósanotkun er enn meira áberandi í Landnámssýningunni í Aðalstræti, sem mætti kalla afsprengi grunnsýningar Þjóðminjasafnsins. í Aðalstræti er bæjarrústin frá 930 algerlega teiknuð með ljósum, allt fyrir utan hana stendur í skugga, augu safnagesta sjá aðeins það sem hönnuðumir vilja að þeir sjái. Þar em Ljós, skuggar og lltið fólk gönguleiðir sýningargesta sömuleiðis gefnar til kynna með ljóspollum. 8 Að sjálfsögðu virkar þetta best hjá einstaklingum eða smærri hópum. Þegar um stærri hópa er að ræða líður aldrei það langur tími milli gesta að ljósin nái að slokkna. 9 Ymsir hafa haft það á orði að grunnsýningin sé of hefðbundin og taki lítið tillit til nýrra kenninga eða stefna í söguskoðun, t.d. má nefha grein Kristjáns Mímissonar „Nýtt og gamalt í Þjóðminjasafhinu” í Sögu 43, og grein Más Jónssonar: „Endurreisn Þjóðminjasafnsins = Endurmat á sögunni?” í sama hefti. 10Hringabrynjan, hjálmurinn, skjöldurinn og sverðið em dálítið klisjukennd, en safhverðir hafa e.t.v. sagt sér að það er þetta sem bömin búast við og vilja sjá. Samt mætti vel bæta við hlutum eins og snældu og ullarlagði, ljá eða lýsiskolu sem hægt væri að kveikja á (undir öryggisskilyrðum að sjálfsögðu). Að vísu er þetta gert í safnakennslunni, en mætti vera almennara. 11 Katla Kjartansdóttir ræðir þessar þjóðemishugmyndir nokkuð ítarlega í grein sinni „Þjóðminjasöfh og mótun þjóðemismyndar” í Sögu43, bls. 168-174. 12 Fá má ítarlegar upplýsingar um safnakennslu Þjóðminjasafnsins á vefsvæði safnsins: thjodminjasafn.is 13 „Til hvers em söfn?” Guðbrandur Benediktsson og Rakel Halldórsdóttir ræða um menntunarhlutverk safha við David Anderson hjá Victoria and Albert Museum í London. Saga 44, Reykjavík 2006, bls. 11 og 19. Myndaskrá bls 78: Gríman ffá Stóm Borg. Fengið úr einkasafni Jón Páls Bjömssonar. bls 79: Bijóstnælur, hliðarlýstar (sbr. skugga) þannig að finlegt handverkið sjáist sem best. Fengið úr einkasafni Jóns Páls Bjömssonar. bls. 80. Úr Skemmtimenntunarherbergi-Bam með alvæpni. Fengið úr einkasafni Jóns Páls Bjömssonar. Boktala Studcnta HtlkM l>Unð> tUtkðknn I Mykjavi UkUMlkðllu.^. www.boksala.is Alltaf við höndina! bók/KlK /túdervtK Stúdentaheimilinu v/Hringbraut — s: 5 700 777 Whttp.//www.bokViliii ■°‘“U0 ~q' '<!°/' nknk -1/.-1 . 1 ““' * «*»♦♦ bök/\l\ /lúdervtb. CAMLACÓOA — KAUPMANMAMOfM HUGSAÐ MtD PÁLI. eg ugntrcai 'm' W wm , “®44 e«'9<n» vu s«f««. Tílbo*! IIU kr. 9*rm» 1» ntgtrNr irn ruiia Pllt SkUlicrjr CíNríUrern, ht, [UOkvtrð: 3.»90 kr.) 0=3 PVRIRSPURM SCRPONTUN «W*URAR hctsOlulistar UM BOKSOLUNA Tllboð: 3141 kr. M ttn. afmnur ■ (IWvtrí J 490L, WRTMY. ICOSrSTIMS R»L*n er ItrerlmuMa 'n-mevggumi og bvtrr^ t** umvu-rx, vi« un UUomrw tnanmjr. stnitií .. Tllboð: 2790 kr 10% UUtttur Sagnir - 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.