Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Blaðsíða 6
að gefa út frœðileg rit á íslandi, og verður vonandi hœgt framvegis,
mörgum útlendingum til mikillar undrunar.
Þelta ber pó ekki að skilfa svo, að Flóra stefni að pví að verða ólœsi-
legt rit, siður en svo. Vegna skorts á hæfilegum vettvangi, hafði allmik-
ið sérfrœðilegt efni safnazt fyrir, pegar hafin var útgáfa ritsins, en pað
er ástœðan fyrir pví, að slikt efni hefur enn sltipað mestan sess á sið-
um pess.
Fyrsta hefli Flóru er nú upp gengið, enda var upplag pess aðeins
500 eintök. Með siðasla hefti var upplagið hœkltað og verður svo lik-
lega einnig að pessu sinni. Vonir standa til, að liœgt verði að endur-
prenta fyrsta heftið innan tiðar, svo nýjum áskrifendum gefist kostur á,
að eignast ritið frá upphafi.
Þegar útgáfa Flóru var hafin, árið 1963, var áskriftargjaldið áltveð-
ið Itr. 120.00 og pá miðað við að ritið yrði að jafnaði sex arkir. Siðan
liefur oltið á ýmsu. Prentkostnaður hefur hœkltað stórlega og svo efni
allt til ritsins. Ritið hefur einnig verið endurbœtt á margan hátt, og
pó mest að pessu sinni. Stærðin hefur og að jafnaði verið meiri en lofað
var, eða um átta til niu arkir.
Af greindum ástœðum hefur forlagið ekki séð sér annað fært en
hæltlta áskriftargjaldið upp í kr. 200.00. Vonum við að heiðraðir áskrif-
endur bregðist vel við pessari óhjákvæmilegu hækkun, og haldi áfram
að kaupa ritið. Með pvi hljóta peir eltki einasta lof okkar aðstandenda
pess, heldur og komandi kynslóða, sem efalaust kunna að meta pann
visi að frœðastarfsemi sem ritið okkar ber vott um.
H.Hg.
4 Flóra - tímarit um íslenzka grasafuæði