Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Page 19

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Page 19
Súlnr, 10. júlí 1963 (9). Farið frá Akureyri og gengið upp að Gleránni, þaðan suður Iiálsinn upp á Súlumýrar, og suður yfir þær. Gengið á fjallstindinn að norðaustan, og þaðan á Syðri-Súlur, 1167 m h., og eftir fjallshryggnum þar fyrir sunnan, allt að tindinum Krumma, en þaðan var farið austur af fjallinu og síðan niður, næstum beina stefnu til Akureyrar. Veður var gott. Byggðafjall, 12. júli 1963 (11). Gengið frá Þverá, suður Ijallshrygginn, og upp á fjall- ið, norðantil. Veður var slæmt, þoka og snjókoma á fjallinu, og urðu athuganir því af skornum skammti ofan við 800 m h. Ofan af fjallinu fórum við niður í Helgár- selsskál, og þaðan skáhallt niður að Þveránni, á móti Þröm. Kinnafjall, 15. júli 1963 (12). Gengið frá Oxnadalsheiði, þar sem hún er liæst, suður í Kaldbaksdalinn, þaðan upp ljallsöxlina að norðaustan, og síðan dálítinn spöl suð- ur eftir f jallinu. Fórum hæst í 1050 m h. Gengurn svo norðan af fjallinu, riiður. Veð- ur var sæmilegt. Torfufell, 18. júli 1963 (13). Gengið frá eyðibýlinu Úlfá, og upp með Hafránni, að norðan, og síðan þvert upp á fjallið, og norður og vestur eftir því, allt á hæstu bunguna, sem er 1240 m samkv. korti. Veður var vont á fjallinu, þoka og snjókoma, en sæmilegt veður í dalnum. Niður var farið næstum þvert austur af fjallinu, og komið að Hafránni. Möðruvallafjall, 25. júli 1963 (7). Farið frá Reistará og gengið upp gegnum Reistar- árskarðið, síðan suðvestur eftir fjallinu, allt að Þorvaldsdalsbrúnum, 993 m, en það- an beygðum við austur og komum l'ram á Þrastarhólshnjúk og þaðan farið niður af fjallinu gegnunr Hallgilsstaðaskarð. Veður var gott en nýsnjór töluverður á fjall- inu, sem hindraði athuganir þar. Kaldbakur, 29. júli 1963 (5). Gengið frá Svínárnesi upp Svínárnesdalinn, og næstum beint upp á fjallið, að mælingavörðu, sent er nyrzt á fjallinu, 1167 m h. Þaðan fór- um við suður af fjallinu, og beygðum svo vestur og niður í Svínárnes. Veður var gott. llimar, 31. júli 1963 (6). Gengið frá Völlum í Svarfaðardal og skáhallt upp íjallið, suður í Hofsskál, og þaðan upp á fjallshrygginn og suður eftir honum á Rimar, að mælingavörðu, 1288 m. Þaðan suður eftir fjallinu og niður í Þverárdal og þaðan niður í Þorvaldsdal og út eftir lionum, að Arskógi. Veður var sæmilegt. Bóndi-Kerling, 8. ágúst 1963 (10). Gengið frá Hrafnagili í Eyjafirði, upp í Hrafna- gilsfjall og upp á Bóndatind, 1361 m. Þaðan var farið vestur af fjallinu ofan í Lamb- árdal, yfir Lambárdalsjökul, og upp á fjallsöxlina norðaustur af Kerlingu, síðan <----------- 1. Lút (um 750 m). 2. Háiltambur (Sulur) (um 730 m). 3. Lálrakleyfar (925 m). 7. Sauðaneshnjúkur (992 m). 5. Kaldbakur (1167 m). 6. Rimar (1265 m). 7. Möðruvallafjall (Rcystarárskarð) (990 m). 8. Hliðarfjall (1300 m). 9. Súlur (1167 m). 10. Bóndi og Kerling (1538 m). 11. Byggðafjall (1050 m). 12. Kinnafjall (1110 m). 13. Torftifell (1240 m). 14. Hólabyrða (1244 m). 15. Digrihnjúkur (950 m). TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓrCt 15
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.