Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Page 30
72. Alchemilla vulgaris'), maríustakkur. — Rimar austan til 1000 m.
73. Carcx macloviana, kollstör. — Finnastaðaöxl 1000 ín.
74. Juncus bigluinis, flagasef. — Kinnafjall 1000 m.
75. Veronica fruticans, steindepla. — Finnastaöaöxl 1000 m.
70. Phleum commutatum, fjallafoxgras. — Rimar austan til 1000 m, Kaldbakur 730 m,
Hólabyrða 820 m*
77. Hieracium2), undafífill. — Rimar austan til 1000 m.
78. Agróstis canina’), týtulíngresi. — Rimar austan til 1000 m. Finnastaðaöxl og Torfu-
fell 700 m.
750-1000 m:
79. Tofieldia pusilla, sýkisgras. — Torfufell 970 m.
80. Alchemilla alpina, ljónslappi. — Finnastaðaöxl 950 m.
81. Kobresia myosuroides, þursaskegg. — Finnastaðaöxl 950 m.
82. Euphrasia frigida, augnfró. — Kaldbakttr 950 m.
83. Juncus trifidus, móasef. — lióndi 920 nt.
84. Sedum villosum, flagahnoðri. — Súlur 910 m.
85. Saxifraga hirculus, gullbrá: — Torfufell 900 m.
8fi. Pyrola minor, klukkublóm. — Torfufell 900 m.
87. Sedum acre, helluhnoðri. — Byggðarfjall 900 m.
88. Gentiana tenella, maríXtvendlingur. — Bóndi 900.
89. Chamacnerion latifolium, eyrarrós. — Súltir 880 m.
90. Campanula uniflora, fjallabláklukka. — Þrastarhólshnjúkur 860 m.
91. Diapcnsia lapponica, fjallabrúða. — Þrastarhólshnjúkur 860 m.
92. Loiselcuria procumbens, sauðamergur. — Þrastavhólshnjúkur 860 m.
93. Carex rupestris, móastör. — Hallgilsstaðahnjúkur 860 m.
94. Viscaria alpina, ljósberi. — Brúnir Rcistarárskarðs 850 m.
95. Cerastium caespitosum, vegarfi. — Hlíðarfjall 850 m.
96. Vaccinitun uliginosum, bláberjalyng. — Súltir 830 m, Rcistarárskarð 800 m.
97. Ranunculus acris, brennisóley. — Súlur 830 m.
98. Cystoptcris fragilis, tófugras. — Hallgilsstaðahnjtiktir 810 m.
99. Botrychium lunaria, tungljurt. — Reistarárskarð 810 m.
100. Equisetum pratense, vallelfting: Kinnafjall 790 m.
101. Calluna vulgaris, heitilyng. — Helgárselsskál í Byggðarfjalli 790 m.
102. Pinguicula vulgaris, lyfjagras. — Hclgársclsskál í Byggðarfjalli 770 m.
103. Carex halleri, fjallastör. — Finnastaðaöxl 750 m.
104. Carex atrata, sótstör. — Finnastaðaöxl 750 m.
’) Upphaflega greindum við í ferðum okkar maríustakkstegundirnar í sundur eins og
venja cr, en þar sem ýmis vafaeintök komtt sfðar í Ijós, töldum við okkur ekki fært að halda
þeirri grciningu í línuritinu, og er því safntegundin Alchemilla vulgaris L. tekin fyrir í
cinu lagi.
-) Hér undir heyra allir undafíflar, sem urðu á vegi okkar.
3) Ekki cr ósennilegt, að fundarstaðir língrasanna séu hér færri á háfjöllum en vcra bæri,
því að língresið þroskast seinna en önnur grös, og tókum við eftir þvf, að á fyrri ferðttm
okkar urðtim við ekki varir við língresi ofarlega í fjöllum, en hins vegar varð það oft á leið
okkar á síðustu ferðunum í ágúst.
26 Flúra - tímarjt um íslenzka ghasafræði