Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Síða 33
3. Saxifraga foliolosa, hreistursteinbrjólur. — Torfiufell 900 m, Kinnafjall og Gloppufjall
1000 m, Möðiuvallafjall 900 in. (—)
I. Diapensia lapponica, fjallabrúða. — Möðruvallafjall 950 m. (170)
5. Carex nardina, finnungsstör. — Uóndi 930 m. (900)
(i. Antennaria alpina, fjallalójurt. — Bóndi 9.r>0 m. (900)
7. Campanula uniflora, fjallabláklukka. — MöðiTuvallafjall 900 m. (900)
S. Papaver radicatum islandicum, fjallasól. — Kinnafjall 850 m, Súlur 880 m. (—)
9. Cardamine bcllidifolia, jöklaklukka. — Kinnafjall 870 m, Reistarárskarö 840 m, Hóla-
byrða 920 m. (730)
10. Draba rupestris var., l'únvorblómsafbrigði. — Torfufell og Kinnafjall 1000 nt, Súlur
og Hólabyrða 900 m, Reistarárskarð 840 m. (600)
11. Cerastium arcticum, beimskautafræbyrna. — Kinnafjall 870, Súlur 900 m, Hólabyrða
800 m, Reistarárskarð 810 m. (600)
12. Poa flexuosa, lotsveifgras. — Kinnafjall 880 m, Súlur 810 m, Rcistarárskarð 800 m. (710)
13. Ranunculus glacialis, jöklasóley. — Súlur og Hlíðarfjall 850 m, Torfiufell 800 m, Kinna-
fjall 750 m. (300)
11. Saxifraga tcnuis, dvergsteinbrjótur. — Torfufell 820 m. Kinnafjall 750 m.
Milli 500 og 750 m h.
15. Phippsia algida, snænarfagras. — I orfufell 910 m, Gloppufjall 800 m, llyggðafjall 620
m, Vaðlaheiði 640 m. (—)
16. Sagina intemiedia, snækrækill. — Byggðafjall 630 m, Hólabyrða 630 m. (0)
17. Sedum roseuin, burnirót. — Hólabyrða 600 tn, Kinnafjall 560 m. (0)
18. Ltizula arcuata, fjallhæra. — Torfufell og Kinnafjall 650 nt, Byggðafjall 620 m, Súlur
590 m, Hólabyrða 550 m. (130)
19. Saxifraga rivularis, lækjasteinbrjólur. — Byggðafjall 630 nt, Hólabyrða 650 m, Hlíðar-
fjall 750 m, Reistarárskarð 500 m. (0)
20. Lycopodium selago, skollafingur. — Gloppufjall 650 m, Reistarárskarð 500 m.
Neðan 500 m h.
21. Epilobium lactiflorum, Ijósadúnurt. — Torfufcll 600 m, Bvggðafjall 150 m, Reistarár-
skarð 500 m. (100)
22. Pedicularis flemmea, tröllastakkur. — Torfufell 540 m, Kinnafjall 600 m, Byggðafjall
450 m, Hólabyrða 600 m. (500)
23. Ranunculus pygmaeus, dvergsóley. — Súlur 130 m, Reistarárskarð 500 m, Byggðafjall
620 m, Vaðlaheiði 450 m. (150)
24. Carex lacbenali, rjúpustör. — Torfufell 500 m. Byggðafjall 470 m, Súlur 430 m. (150)
25. Minuartia biflora, fjallanóra. — Kinnafjall 650 m. Byggðafjall 400 m, Súlur 500 m. (200)
26. Saxifraga birculus, gullsteinbrjótur. — Torfufell 500 m, Súlur 400 m. (—)
27. Sibbaldia procumbens, fjallasmári. — Hlíðarfjall og Súlur 400 m. Hólabyrða 450 m,
Reistarárskarð 500 m. (0)
28. Cerastium cerastoides, lækjafrabyrna. — Bvggðafjall 470 m, Súltir 430 nt, Hólabyrða
450 m. (0)
29. Draba nivalis, béluvorblóm. — Byggðafjall 360 m, Súlur 460 m, Vaðlabeiði 500 m. (—)
TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 29