Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Síða 36

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Síða 36
í Grasagarðinum á Akureyri. Ylirleitt virðast fjallaplönturnar þrífast vel í garðinum, enda þótt þess verði oft vart, að þær þurfi nokkurn tíma, stundum mörg ár ,til að laga sig að hinum nýju kringumstæð- um. Þannig blómgaðist fjallabláklukkan í garðinum ekki fyrr en á þriðja ári frá því hún var tekin. Þá verður oft vart mikillar óreglu í blómgun fjallaplantna í garðinum, þær blómgast sumar tvisvar eða þrisvar á sumri. Líklegast er þó að útbreiðsla ljallaplantnanna, sé fyrst og fremst loftslagsbundin. Loftslag og veðurfar háfjallanna er á margan liátt mjög frábrugðið loftslagi og veðurfari dalanna (sbr. kaflann um breyt- ingar hæðarmarkanna), svo frábrugðið að líkja má því við mismun í loftslagi einstakra landshluta og jafnvel landa. Þetta virðist staðfestast af lækkun neðri markanna lijá ýmsum fjallategundum út til hafsins, sem bezt kemur fram hjá jöklasóleyjunni. Þær plöntur, sem hafa lágmörk neðan við 750 m h., vaxa flestar niður undir sjávarmál á útskögunum, og einnig í ýmsum öðrum hlutum landsins, eins og t.d. á Vestfjörðum. Flestar þeirra hafa mun víðari útbreiðslu en háfjallaplönturnar, og eru sumar hverjar með al- gengustu plöntum landsins. Útbreiðsla þeirra er efalaust fyrst og fremst loftslagsbundin, sem bezt kemur lram í hinni miklu lækkun neðri markanna hjá þeim. Nokkrar eru meira að segja, augljóslega bundnar við einn þátt veður- farsins, eins og snjóþunga og legutíma snjósins (snjódældaplöntur). Af þessum orsökum eru mörk þeirra sumra heldur óglögg, og geta þær því fundizt alllangt neðan sinna eiginlegu marka, ef staðbundin skilyrði eru svipuð og ofan markanna. Þannig finnst burnirótin (Sed- um roseum) stundum í giljum í innsveitum, þar sem skuggsælt er og rakasælt, t. d. í nánd við fossa. Flestar steinbrjótstegundirnar eru með þessu marki brenndar, en þar eru mörkin svo óglögg, að ekki þótti fært að telja þær með þeim plijntum, sem hafa eiginleg lágmörk. Má þar nefna t. d. snæsteinbrjót (Saxifraga nivalis), mosasteinbrjót (S. hypnoides) og vetrarblóm (S. oppositifolia). I þessu sambandi mætti enn nefna grasvíðirinn (Salix herbacea), sem er sárasjaldgæfur á lág- lendi, neðan 250 m í innsveitunum. Þrjár síðasttöldu tegundirnar í listanum eru og líklegar til að vaxa neðar en hér er talið, einkum í giljum og á áreyrum. Loks er rétt að minnast á þrjár tegundir, sem sennilega liafa neðri mörk, enda þótt við höfum ekki kannað þau svo viðhlítandi sé, vegna þess hve erfitt er að greina þessar tegundir frá öðrum náskyldum. Er þar um að ræða Erigeron uniflorus (fjallakobba), Empetrum herma- 32 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.